Fjórir eftir í heimsmótinu í holukeppni Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. febrúar 2013 12:15 Ian Poulter er einn sá besti í holukeppni. Accenture Match Play Championship golfmótið á Heimsmótaröðinni er í fullum gangi þessa dagana. 64 bestu kylfingar heims hófu mótið en nú eru aðeins fjórir kylfingar eftir sem mætast í undanúrslitum í dag. Sigurvegari síðasta árs, Hunter Mahan, er kominn áfram í undanúrslit eftir að hafa lagt Webb Simpson af velli á 18. holu. Hann mun mæta Ian Poulter í dag sem hafði betur gegn Steve Stricker, 3&2. Kuchar hafði betur gegn Robert Garrigus, 3&2. Hann mun leika gegn Jason Day sem sló Graeme McDowell úr leik í spennandi leik á 18. holu. Tveir bestu kylfingar heims, Rory McIlroy og Tiger Woods, féllu báðir úr leik í fyrstu umferð eftir tap gegn minna þekktum kylfingum. Undanúrslit og úrslitaleikurinn fer fram í dag. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Accenture Match Play Championship golfmótið á Heimsmótaröðinni er í fullum gangi þessa dagana. 64 bestu kylfingar heims hófu mótið en nú eru aðeins fjórir kylfingar eftir sem mætast í undanúrslitum í dag. Sigurvegari síðasta árs, Hunter Mahan, er kominn áfram í undanúrslit eftir að hafa lagt Webb Simpson af velli á 18. holu. Hann mun mæta Ian Poulter í dag sem hafði betur gegn Steve Stricker, 3&2. Kuchar hafði betur gegn Robert Garrigus, 3&2. Hann mun leika gegn Jason Day sem sló Graeme McDowell úr leik í spennandi leik á 18. holu. Tveir bestu kylfingar heims, Rory McIlroy og Tiger Woods, féllu báðir úr leik í fyrstu umferð eftir tap gegn minna þekktum kylfingum. Undanúrslit og úrslitaleikurinn fer fram í dag.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira