Tiger og McIlroy báðir úr leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. febrúar 2013 10:07 Nordic Photos / Getty Images Afar óvænt úrslit urðu á fyrsta keppnisdegi heimsmótsins í holukeppni en þá féllu þeir Tiger Woods og Rory McIlroy báðir úr leik. Woods tapaði fyrir Charles Howell þriðja, 2/1, en McIlroy fyrir Íranum Shane Lowry, 1/0. Howell náði góðum fuglum á 15. og 16. holu og setti svo mikla pressu á Tiger á sautjándu holu. Sá síðarnefndi náði ekki að vinna holu til baka og varð því að játa sig sigraðan. Aðeins 64 efstu kylfingum heims á heimslistanum er boðin þátttaka en Lowry var í 65. sæti þegar raðað var í mótið. Hann komst hins vegar inn eftir að Phil Mickelson, sem er í tíunda sæti listans, ákvað að taka ekki þátt. Norður-Írinn McIlroy er í efsta sæti heimslistans en Tiger í öðru sæti. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Afar óvænt úrslit urðu á fyrsta keppnisdegi heimsmótsins í holukeppni en þá féllu þeir Tiger Woods og Rory McIlroy báðir úr leik. Woods tapaði fyrir Charles Howell þriðja, 2/1, en McIlroy fyrir Íranum Shane Lowry, 1/0. Howell náði góðum fuglum á 15. og 16. holu og setti svo mikla pressu á Tiger á sautjándu holu. Sá síðarnefndi náði ekki að vinna holu til baka og varð því að játa sig sigraðan. Aðeins 64 efstu kylfingum heims á heimslistanum er boðin þátttaka en Lowry var í 65. sæti þegar raðað var í mótið. Hann komst hins vegar inn eftir að Phil Mickelson, sem er í tíunda sæti listans, ákvað að taka ekki þátt. Norður-Írinn McIlroy er í efsta sæti heimslistans en Tiger í öðru sæti.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira