Fegurstu óskarsverðlaunakjólar allra tíma Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 22. febrúar 2013 12:30 Það getur verið sannkölluð veisla fyrir augað að fylgjast með kjólunum á Óskarsverðlaunahátíðinni. Tískuheimurinn bíður með öndina í hálsinum hinum megin við skjáinn og stjörnurnar eru teknar út frá toppi til táar. Þar sem verðlaunin verða veitt á sunnudaginn er við hæfi að grafa upp nokkra fagra kjóla sem frægustu leikkonur heims hafa klæðst við þetta tilefni í gegnum tíðina.Beyonce í Atelier Versace árið 2005.Mila Kunis í Elie Saab árið 2011.Jessica Alba í Versace árið 2006.Grace Kelly árið 1956.Anne Hathaway í Armani Prive árið 2009.Penelope Cruz í Gianni Versace árið 2007.Audrey Hepburn í Givenchy árið 1954.Renee Zellweger í Caroline Herrera árið 2003. Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Það getur verið sannkölluð veisla fyrir augað að fylgjast með kjólunum á Óskarsverðlaunahátíðinni. Tískuheimurinn bíður með öndina í hálsinum hinum megin við skjáinn og stjörnurnar eru teknar út frá toppi til táar. Þar sem verðlaunin verða veitt á sunnudaginn er við hæfi að grafa upp nokkra fagra kjóla sem frægustu leikkonur heims hafa klæðst við þetta tilefni í gegnum tíðina.Beyonce í Atelier Versace árið 2005.Mila Kunis í Elie Saab árið 2011.Jessica Alba í Versace árið 2006.Grace Kelly árið 1956.Anne Hathaway í Armani Prive árið 2009.Penelope Cruz í Gianni Versace árið 2007.Audrey Hepburn í Givenchy árið 1954.Renee Zellweger í Caroline Herrera árið 2003.
Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira