Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegri afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem ber heitið Lúðurinn.Lúðurinn er veittur í fimmtán flokkum þar sem auglýsingar sem skara fram úr á árinu 2012 eru verðlaunaðar.
Auglýsingastofan Hvíta húsið fékk flest verðlaun. Næst á eftir var Íslenska með fjóra lúðra og Fíton með tvo.
Skoða fleiri myndir hér.
Lífið