Lífið

Flottir gestir á Lúðrinum

Ellý Ármanns skrifar
Myndir/Kristinn Magnússon
Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegri afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem ber heitið Lúðurinn.Lúðurinn er veittur í fimmtán flokkum þar sem auglýsingar sem skara fram úr á árinu 2012 eru verðlaunaðar.

Auglýsingastofan Hvíta húsið fékk flest verðlaun. Næst á eftir var Íslenska með fjóra lúðra og Fíton með tvo.

Skoða fleiri myndir hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Viðburðir

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.