Íslenskt samstarf í tískumyndbandi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 2. mars 2013 09:30 Íslenski ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir tónlistarmaðurinn Eðvarð Egilson unnu saman við gerð tískumyndbands fyrir fyrir breska hönnuðinn Fred Butler sem sýnt var á tískuvikunni í London fyrir skömmu. Butler hefur sigrað tískuheiminn síðustu ár með frumlegum og framandi fylgihlutum, en stjörnur á borð við Lady Gaga, Beth Dito og Oh Land hafa sést með hönnun hennar á sviði.Saga hefur á stuttum tíma getið sér gott nafn sem tískuljósmyndari og Eðvarð gerir það gott með hljómsveitnni Steed Lord ásamt því að semja tónlist undir nafninu Cosmos. Eddi segir samstafið hafa gengið mjög vel. „Saga var beðin um að gera þessa tískumynd fyrir Fred Butler fyrir einhverju síðan. Hún hafði verið að hlusta á tónlistina mína og fannst hún passa svo vel við myndina, þar sem hún er einmitt svona draumkennd eins og hönnunin", segir Eddi.Myndbandið má finna hér.Lady Gaga með höfuðfat eftir Fred Butler í myndbandi við lagið Telephone.Breski fylgihlutahönnuðurinn Fred Butler.Saga Sigurðardóttir.Eðvarð Egilsson. Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Íslenski ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir tónlistarmaðurinn Eðvarð Egilson unnu saman við gerð tískumyndbands fyrir fyrir breska hönnuðinn Fred Butler sem sýnt var á tískuvikunni í London fyrir skömmu. Butler hefur sigrað tískuheiminn síðustu ár með frumlegum og framandi fylgihlutum, en stjörnur á borð við Lady Gaga, Beth Dito og Oh Land hafa sést með hönnun hennar á sviði.Saga hefur á stuttum tíma getið sér gott nafn sem tískuljósmyndari og Eðvarð gerir það gott með hljómsveitnni Steed Lord ásamt því að semja tónlist undir nafninu Cosmos. Eddi segir samstafið hafa gengið mjög vel. „Saga var beðin um að gera þessa tískumynd fyrir Fred Butler fyrir einhverju síðan. Hún hafði verið að hlusta á tónlistina mína og fannst hún passa svo vel við myndina, þar sem hún er einmitt svona draumkennd eins og hönnunin", segir Eddi.Myndbandið má finna hér.Lady Gaga með höfuðfat eftir Fred Butler í myndbandi við lagið Telephone.Breski fylgihlutahönnuðurinn Fred Butler.Saga Sigurðardóttir.Eðvarð Egilsson.
Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira