Kvenleikinn í fyrirrúmi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 1. mars 2013 12:30 Kvenleikinn var í algjöru aðalhlutverki á haust – og vetrarsýningu Nina Ricci í París í gær. Línan var fallega elegant og nokkuð einföld, en flíkur eins og stuttar peysur og hnésíð pils voru áberandi. Peter Copping, yfirhönnuður tískuhússins, var innblásin af klæðnaði dansara og tókst snilldarlega að blanda saman áhrifum frá bæði æfingafötum og sviðsbúningum. Fyrirsæturnar gengu niður pallana undir lifandi píanóleik með rauðan varalit og uppsett hár. Elegans alla leið. Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Kvenleikinn var í algjöru aðalhlutverki á haust – og vetrarsýningu Nina Ricci í París í gær. Línan var fallega elegant og nokkuð einföld, en flíkur eins og stuttar peysur og hnésíð pils voru áberandi. Peter Copping, yfirhönnuður tískuhússins, var innblásin af klæðnaði dansara og tókst snilldarlega að blanda saman áhrifum frá bæði æfingafötum og sviðsbúningum. Fyrirsæturnar gengu niður pallana undir lifandi píanóleik með rauðan varalit og uppsett hár. Elegans alla leið.
Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira