Volkswagen fjölgar bílgerðum í Bandaríkjunum Finnur Thorlacius skrifar 19. mars 2013 16:15 Sjö sæta og þriggja sætaraða bíllinn mun verða nálægt þessu í útliti Volkswagen ætlar að framleiða stóran þriggja sætaraða bíl fyrir Bandaríkjamarkað. Til greina kemur hjá Volkswagen að framleiða stóran þriggja raða sæta SUV-bíl aðeins fyrir Bandaríkjamarkað, en þar í landi er mikill markaður fyrir slíka bíla. Væri þetta einn liðurinn í að tvöfalda sölu Volkswagen þarlendis árið 2018, eða í 800.000 bíla. Yrði bíllinn sá líklega framleiddur í verksmiðju Volkswagen í Chattanooga þar vestanhafs og myndi bætast þar við framleiðslu þeirra 135.000 Passat bíla sem nú eru framleiddur þar á hverju ári. Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent
Volkswagen ætlar að framleiða stóran þriggja sætaraða bíl fyrir Bandaríkjamarkað. Til greina kemur hjá Volkswagen að framleiða stóran þriggja raða sæta SUV-bíl aðeins fyrir Bandaríkjamarkað, en þar í landi er mikill markaður fyrir slíka bíla. Væri þetta einn liðurinn í að tvöfalda sölu Volkswagen þarlendis árið 2018, eða í 800.000 bíla. Yrði bíllinn sá líklega framleiddur í verksmiðju Volkswagen í Chattanooga þar vestanhafs og myndi bætast þar við framleiðslu þeirra 135.000 Passat bíla sem nú eru framleiddur þar á hverju ári.
Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent