Mercedes Benz á smábílamarkaðinn Finnur Thorlacius skrifar 18. mars 2013 11:15 Smábíll Mercedes verður minni en A-Class en stærri en Smart bíllinn Yrði mitt á milli A-Class og Smart og ætti að keppa við Audi A1 og Mini. Að undanförnu hefur æ oftar heyrst að Mercedes Benz ætli sér að smíða enn minni bíl en fyrirtækið býður nú með A-Class bílnum. Yrði sá bíll á milli hans og Smart bílsins í stærð. Ætti hann að keppa við Audi A1 og Mini. Sá nýi yrði byggður á undirvagni sem Mercedes hefur þróað í samstarfi við Renault-Nissan. Svo langt á Mercedes að vera komið í áætlunum sínum að bíllinn hefur þegar fengið nafnið X-Class. Hann á að kosta undir 20.000 Evrum, eða 3,3 milljónir króna. Vélar bílsins verða annaðhvort þriggja strokka og eins lítra vél eða fjögurra strokka og 1,5 lítra vél. Sagt er að stefna Mercedes Benz sé að koma með bílinn til sölu árið 2018 og þá í þremur útgáfum, sem stallbakur, venjulegur sedan og smár jepplingur. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent
Yrði mitt á milli A-Class og Smart og ætti að keppa við Audi A1 og Mini. Að undanförnu hefur æ oftar heyrst að Mercedes Benz ætli sér að smíða enn minni bíl en fyrirtækið býður nú með A-Class bílnum. Yrði sá bíll á milli hans og Smart bílsins í stærð. Ætti hann að keppa við Audi A1 og Mini. Sá nýi yrði byggður á undirvagni sem Mercedes hefur þróað í samstarfi við Renault-Nissan. Svo langt á Mercedes að vera komið í áætlunum sínum að bíllinn hefur þegar fengið nafnið X-Class. Hann á að kosta undir 20.000 Evrum, eða 3,3 milljónir króna. Vélar bílsins verða annaðhvort þriggja strokka og eins lítra vél eða fjögurra strokka og 1,5 lítra vél. Sagt er að stefna Mercedes Benz sé að koma með bílinn til sölu árið 2018 og þá í þremur útgáfum, sem stallbakur, venjulegur sedan og smár jepplingur.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent