Tískuvaka í miðbænum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 14. mars 2013 10:30 Í tilefni af Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars verður haldin svokölluð Tískuvaka í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Tískuvakan er haldin að erlendri fyrirmynd, en margir kannast við Fashion's Night Out sem haldin er samhliða stóru tískuvikunum í New York og London.Mundi sýnir vor-og sumarlínu sína undir berum himni á Tískuvökunni.Helstu verslanir verða opnar til 21.00 og það verður nóg um að vera. Fatahönnuðurinn MUNDI stoppar umferð á Laugaveginum og heldur sýningu á vor – og sumarlínu sinni undir berum himni kl 20.15 fyrir utan ATMO að Laugavegi 91. Pop Up Verzlun með íslenskri hönnun verður einnig á efri hæð ATMO. Kronkron verður með heljarinnar veislu kl 20 í tilefni þess að Design Forum í Finnlandi verður með Pop Up markað í versluninni yfir helgina. Það verður því af nógu að taka í íslenska hönnunarheiminum, bæði í kvöld og næstu daga.Það verður mikið um gleði í Kronkron í kvöld.Nánari upplýsingar má finna hér. HönnunarMars RFF Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Í tilefni af Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars verður haldin svokölluð Tískuvaka í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Tískuvakan er haldin að erlendri fyrirmynd, en margir kannast við Fashion's Night Out sem haldin er samhliða stóru tískuvikunum í New York og London.Mundi sýnir vor-og sumarlínu sína undir berum himni á Tískuvökunni.Helstu verslanir verða opnar til 21.00 og það verður nóg um að vera. Fatahönnuðurinn MUNDI stoppar umferð á Laugaveginum og heldur sýningu á vor – og sumarlínu sinni undir berum himni kl 20.15 fyrir utan ATMO að Laugavegi 91. Pop Up Verzlun með íslenskri hönnun verður einnig á efri hæð ATMO. Kronkron verður með heljarinnar veislu kl 20 í tilefni þess að Design Forum í Finnlandi verður með Pop Up markað í versluninni yfir helgina. Það verður því af nógu að taka í íslenska hönnunarheiminum, bæði í kvöld og næstu daga.Það verður mikið um gleði í Kronkron í kvöld.Nánari upplýsingar má finna hér.
HönnunarMars RFF Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira