Ný skartgripalína frá Kríu 28. mars 2013 09:30 Hin íslenska Jóhanna Methúsalemsdóttir, hönnuður og eignandi Kría Jewlery skartgripafyrirtækisins, sendi frá sér nýja línu á dögunum. Línan ber nafnið The Gilded Pagan og er innblásin af ströndum Íslands. Meðal hráefna sem Jóhanna notar í gripina eru dýrabein, gull og silfur.Myndirnar eru einstaklega fallegar eins og sjá má.Kynningarmyndirnar fyrir línuna eru einstaklega íslenskar, það var Elísabet Davíðsdóttir sem tók þær og Tinna Empera Arlexdóttir farðaði. India Salvör Menuez sat fyrir, en hún er dóttir Jóhönnu og starfar sem fyrirsæta.Kria Jewlery hefur átt mikilli velgengni að fagna, en tímarit á borð við Elle, Visionaire, Purple og Another Magazine hafa fjallað um skartið. The Gilded Pagan er sjötta línan sem Jóhanna sendir frá sér.Kría á Facebook. Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fleiri fréttir Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Hin íslenska Jóhanna Methúsalemsdóttir, hönnuður og eignandi Kría Jewlery skartgripafyrirtækisins, sendi frá sér nýja línu á dögunum. Línan ber nafnið The Gilded Pagan og er innblásin af ströndum Íslands. Meðal hráefna sem Jóhanna notar í gripina eru dýrabein, gull og silfur.Myndirnar eru einstaklega fallegar eins og sjá má.Kynningarmyndirnar fyrir línuna eru einstaklega íslenskar, það var Elísabet Davíðsdóttir sem tók þær og Tinna Empera Arlexdóttir farðaði. India Salvör Menuez sat fyrir, en hún er dóttir Jóhönnu og starfar sem fyrirsæta.Kria Jewlery hefur átt mikilli velgengni að fagna, en tímarit á borð við Elle, Visionaire, Purple og Another Magazine hafa fjallað um skartið. The Gilded Pagan er sjötta línan sem Jóhanna sendir frá sér.Kría á Facebook.
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fleiri fréttir Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira