Ford Explorer Sport í lúxusjeppaflokkinn Finnur Thorlacius skrifar 5. apríl 2013 14:45 Er með 365 hestafla vél, sportfjöðrun, stækkuðum bremsum og laglegra útliti. Fæstum dettur í hug Ford Explorer þegar rætt er um flokk júxusjeppa, heldur fremur Porsche Cayenne, BMW X5, Mercedes Benz ML63 AMG eða Jeep Grand Cherokee SRT8. Þessi nýji Explorer er kannski ekki eins öflugur og þeir flestir, en þó 365 hestöfl með sína þriggja og hálfs lítra V6 EcoBoost vél og tveimur forþjöppum tekur sprettinn í hundrað á rúmum 6 sekúndum. Hann er líka með sportfjöðrun, stórar bremsur, breyttan undirvagn frá hefðbundna Explorer bílnum og heilmikla og sportlega útlitsbreytingu eins og sést á myndinni. Þar fer mest fyrir svörtu og aukinni notkun króms. Stórar 20 tommu felgurnar gefa honum einnig töffaralegan svip. Ford Explorer Sport er kominn í sölu í Bandaríkjunum og kostar 41.545 dollara. Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent
Er með 365 hestafla vél, sportfjöðrun, stækkuðum bremsum og laglegra útliti. Fæstum dettur í hug Ford Explorer þegar rætt er um flokk júxusjeppa, heldur fremur Porsche Cayenne, BMW X5, Mercedes Benz ML63 AMG eða Jeep Grand Cherokee SRT8. Þessi nýji Explorer er kannski ekki eins öflugur og þeir flestir, en þó 365 hestöfl með sína þriggja og hálfs lítra V6 EcoBoost vél og tveimur forþjöppum tekur sprettinn í hundrað á rúmum 6 sekúndum. Hann er líka með sportfjöðrun, stórar bremsur, breyttan undirvagn frá hefðbundna Explorer bílnum og heilmikla og sportlega útlitsbreytingu eins og sést á myndinni. Þar fer mest fyrir svörtu og aukinni notkun króms. Stórar 20 tommu felgurnar gefa honum einnig töffaralegan svip. Ford Explorer Sport er kominn í sölu í Bandaríkjunum og kostar 41.545 dollara.
Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent