Stjarna meðal Benz stjarna Finnur Thorlacius skrifar 19. apríl 2013 16:45 Sportútgáfan A-Class 250 AMG skín skærast á sýningu Öskju. Bílaumboðið Askja býður til Mercedes-Benz bílasýningar á morgun laugardag. Þar munu fjölmargir bílar frá þýska lúxusbílaframleiðandanum verða til sýnis. Sýndir verða m.a. nýr A-Class, bíll ársins á Íslandi 2013, B-Class, fjórhjóladrifinn GLK og ML jeppinn auk 7 manna jeppans GL. Stjarnan meðal stjarnanna í sýningarsalnum verður án efa A-Class 250 í flottri AMG sportúgáfu. Bíllinn er með sérstökum AMG sportpakka, rauðum öryggisbeltum, sérstöku grilli og felgum o.fl. Þetta er eini A-Class bíllinn í þessari útfærslu á Íslandi og ætti að vekja athygli á sýningunni á morgun. Sýningin er haldin í Öskju að Krókhálsi 11 á milli kl. 12-16. Boðið verður upp á reynsluakstur á Mercedes-Benz bílum og veitingar. Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent
Sportútgáfan A-Class 250 AMG skín skærast á sýningu Öskju. Bílaumboðið Askja býður til Mercedes-Benz bílasýningar á morgun laugardag. Þar munu fjölmargir bílar frá þýska lúxusbílaframleiðandanum verða til sýnis. Sýndir verða m.a. nýr A-Class, bíll ársins á Íslandi 2013, B-Class, fjórhjóladrifinn GLK og ML jeppinn auk 7 manna jeppans GL. Stjarnan meðal stjarnanna í sýningarsalnum verður án efa A-Class 250 í flottri AMG sportúgáfu. Bíllinn er með sérstökum AMG sportpakka, rauðum öryggisbeltum, sérstöku grilli og felgum o.fl. Þetta er eini A-Class bíllinn í þessari útfærslu á Íslandi og ætti að vekja athygli á sýningunni á morgun. Sýningin er haldin í Öskju að Krókhálsi 11 á milli kl. 12-16. Boðið verður upp á reynsluakstur á Mercedes-Benz bílum og veitingar.
Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent