Tólf ára kínverskur strákur keppir á Evrópumótaröðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2013 16:00 Guan Tianlang Mynd/AP Kínverskir kylfingar halda áfram að setja aldursmet í golfinu en nú er ljóst að hinn tólf ára gamli Ye Wocheng verður yngsti kylfingurinn til að keppa á Evrópumótaröðinni í golfi þegar hann keppir á Volvo China Open í byrjun maí. Gamla metið átti Guan Tianlang sem vakti mikla athygli á Mastersmótinu um síðustu helgi en hinn fjórtán ára gamli Guan Tianlang var þá sá yngsti sem keppir á því fornfræga móti. Guan var þrettán ára þegar hann keppti á Evrópumótaröðinni í fyrra. Það verður reyndar nóg af kínverskum táningum meðal keppenda, Guan Tianlang er með sem og tveir fimmtán ára strákar; Bai Zhengkai og Andy Zhang. Ye Wocheng varð heimsmeistari krakka 2010 og 2011 auk þess að hafna í öðru sæti 2012. Hann bætti líka met Tiger Woods á því móti með því að klára á tólf höggum undir pari. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kínverskir kylfingar halda áfram að setja aldursmet í golfinu en nú er ljóst að hinn tólf ára gamli Ye Wocheng verður yngsti kylfingurinn til að keppa á Evrópumótaröðinni í golfi þegar hann keppir á Volvo China Open í byrjun maí. Gamla metið átti Guan Tianlang sem vakti mikla athygli á Mastersmótinu um síðustu helgi en hinn fjórtán ára gamli Guan Tianlang var þá sá yngsti sem keppir á því fornfræga móti. Guan var þrettán ára þegar hann keppti á Evrópumótaröðinni í fyrra. Það verður reyndar nóg af kínverskum táningum meðal keppenda, Guan Tianlang er með sem og tveir fimmtán ára strákar; Bai Zhengkai og Andy Zhang. Ye Wocheng varð heimsmeistari krakka 2010 og 2011 auk þess að hafna í öðru sæti 2012. Hann bætti líka met Tiger Woods á því móti með því að klára á tólf höggum undir pari.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira