Stefnir í líflegt veiðisumar í Elliðaánum 2015 Kristján Hjálmarsson skrifar 30. apríl 2013 13:37 Sjávarfoss í Elliðaánum. Það stefnir í gott veiðisumar 2015. Gríðarlegur fjöldi sumargamalla laxaseiða í vatnakerfi Elliðaánna vekur upp vonir um mjög sterkan gönguseiðastofn í ánum á næsta ári þegar megnið af þeim gengur í sjó. Ef skilyrði til uppvaxtar seiðanna verður þeim hliðholl fram að sjógöngu og afrán á þeim í ánum ekki umfram venju gæti veiðisumarið árið 2015 orðið líflegt og það í meira í lagi. Þetta kemur fram rannsókn Jóhannesar Sturlugssonar hjá Laxfiskum og fjallað er um á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Á heimasíðu SVFR er fjallað um seiðabúskap í Elliðaánum. Þar kemur fram að seiðabúskapur í vatnakerfi ánna hafi verið einstaklega góður síðastliðið haust. Fjöldi sumargamalla laxaseiða í ánum hafi verið meiri en nokkru sinni frá því að seiðarannsóknir hófust. Þéttaleiki hafi verið sjöfaldur miðað við meðaltal 27 viðmiðunarára og helmingi meir en mest hefur orðið á þessum árum. Umfjöllun á heimasíðu SVFR má finna hér en skýrslu Jóhannesar má finna hér. Stangveiði Mest lesið Formanninn vantar sárlega þrjá laxa Veiði Veiðimenn og leiðsögumenn beðnir um að drepa fisk Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Þrjár síðsumars flugur í laxaboxið Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Kanadíska leiðin möguleg á Íslandi við rjúpnaveiðar? Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Jónskvísl og Sýrlækur eru svæði sem leyna á sér Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Síðsumars flugurnar fyrir laxveiðina Veiði
Gríðarlegur fjöldi sumargamalla laxaseiða í vatnakerfi Elliðaánna vekur upp vonir um mjög sterkan gönguseiðastofn í ánum á næsta ári þegar megnið af þeim gengur í sjó. Ef skilyrði til uppvaxtar seiðanna verður þeim hliðholl fram að sjógöngu og afrán á þeim í ánum ekki umfram venju gæti veiðisumarið árið 2015 orðið líflegt og það í meira í lagi. Þetta kemur fram rannsókn Jóhannesar Sturlugssonar hjá Laxfiskum og fjallað er um á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Á heimasíðu SVFR er fjallað um seiðabúskap í Elliðaánum. Þar kemur fram að seiðabúskapur í vatnakerfi ánna hafi verið einstaklega góður síðastliðið haust. Fjöldi sumargamalla laxaseiða í ánum hafi verið meiri en nokkru sinni frá því að seiðarannsóknir hófust. Þéttaleiki hafi verið sjöfaldur miðað við meðaltal 27 viðmiðunarára og helmingi meir en mest hefur orðið á þessum árum. Umfjöllun á heimasíðu SVFR má finna hér en skýrslu Jóhannesar má finna hér.
Stangveiði Mest lesið Formanninn vantar sárlega þrjá laxa Veiði Veiðimenn og leiðsögumenn beðnir um að drepa fisk Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Þrjár síðsumars flugur í laxaboxið Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Kanadíska leiðin möguleg á Íslandi við rjúpnaveiðar? Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Jónskvísl og Sýrlækur eru svæði sem leyna á sér Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Síðsumars flugurnar fyrir laxveiðina Veiði