Golfsumarsins beðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2013 13:00 Páll Ríkharðsson mokaði snjó úr lautinni á Kötluvelli á þriðjudaginn. Mynd/ghgolf.is Kylfingar á höfuðborgarsvæðinu eru farnir að munda kylfurnar og vel það því margir af stærstu golfvöllum svæðisins verða opnaðir í dag eða um helgina. Fyrir sunnan hafa vallarstarfsmenn áhyggjur af því að grasið sé ekki tekið að grænka og að ástand vallanna sé verra en oft áður. Fyrir norðan er staðan hins vegar sú að sums staðar sést ekki einu sinni í gras.Kötluvöllur er á kafi í snjó.Mynd/ghgolf.isÁ Kötluvelli á Húsavík er ástandið til dæmis svart, eða öllu heldur hvítt. Á myndum sem teknar voru á vellinum í vikunni sést að kylfingar þurfa að bíða í nokkurn tíma enn áður en hægt verður að slá bolta á brautum vallarins.Framkvæmdir á 10. braut.Mynd/gagolf.isAkureyringar bíða spenntir eftir því að framkvæmdum á brautum Jaðarsvallar ljúki. Alla teiga vallarins á að stækka og þekja með hefðbundnu grasi og gervigrasi að hluta. Þá verður sex ára framkvæmdartíma á Jaðarsvelli lokið. Hreinsunardagur fer fram hjá Golfklúbbi Reykjavíkur og Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar í dag. Vellirnir verða svo formlega opnaðir á laugardaginn. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kylfingar á höfuðborgarsvæðinu eru farnir að munda kylfurnar og vel það því margir af stærstu golfvöllum svæðisins verða opnaðir í dag eða um helgina. Fyrir sunnan hafa vallarstarfsmenn áhyggjur af því að grasið sé ekki tekið að grænka og að ástand vallanna sé verra en oft áður. Fyrir norðan er staðan hins vegar sú að sums staðar sést ekki einu sinni í gras.Kötluvöllur er á kafi í snjó.Mynd/ghgolf.isÁ Kötluvelli á Húsavík er ástandið til dæmis svart, eða öllu heldur hvítt. Á myndum sem teknar voru á vellinum í vikunni sést að kylfingar þurfa að bíða í nokkurn tíma enn áður en hægt verður að slá bolta á brautum vallarins.Framkvæmdir á 10. braut.Mynd/gagolf.isAkureyringar bíða spenntir eftir því að framkvæmdum á brautum Jaðarsvallar ljúki. Alla teiga vallarins á að stækka og þekja með hefðbundnu grasi og gervigrasi að hluta. Þá verður sex ára framkvæmdartíma á Jaðarsvelli lokið. Hreinsunardagur fer fram hjá Golfklúbbi Reykjavíkur og Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar í dag. Vellirnir verða svo formlega opnaðir á laugardaginn.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira