Tólf ára á Evrópumótaröðinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. maí 2013 20:30 Ye Wocheng Nordicphotos/Getty Ye Wocheng, tólf ára kínverskur áhugakylfingur, varð í dag sá yngsti í sögunni til þess að keppa á Evrópumótaröðinni. Wocheng vill þó líklega gleyma frumrauninni sem allra fyrst. Wocheng, sem er tólf ára og 242 daga, lauk fyrsta hringnum á Opna Kínamótinu á 79 höggum eða sjö höggum yfir pari. Hann fékk átta skolla og fugl á hringnum og er 13 höggum á eftir forystusauðnum Robert-Jan Derksen frá Hollandi. Landi Wocheng, hinn fjórtán ára gamli Guan Tianlang, varð á dögunum sá yngsti í sögunni til þess að keppa á Masters-mótinu. Tianlang varð yngstur til að keppa á Evrópumótaröðinni í fyrra þegar hann var 13 ára og 177 daga. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ye Wocheng, tólf ára kínverskur áhugakylfingur, varð í dag sá yngsti í sögunni til þess að keppa á Evrópumótaröðinni. Wocheng vill þó líklega gleyma frumrauninni sem allra fyrst. Wocheng, sem er tólf ára og 242 daga, lauk fyrsta hringnum á Opna Kínamótinu á 79 höggum eða sjö höggum yfir pari. Hann fékk átta skolla og fugl á hringnum og er 13 höggum á eftir forystusauðnum Robert-Jan Derksen frá Hollandi. Landi Wocheng, hinn fjórtán ára gamli Guan Tianlang, varð á dögunum sá yngsti í sögunni til þess að keppa á Masters-mótinu. Tianlang varð yngstur til að keppa á Evrópumótaröðinni í fyrra þegar hann var 13 ára og 177 daga.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira