Forester og Outlander bestir í árekstrarprófi Finnur Thorlacius skrifar 16. maí 2013 15:00 Subaru Forester styttur að framanverðu Það voru bara Subaru Forester og Mitsubishi Outlander sem stóðust nýjasta árekstrarpróf IIHs (Insurance Institute for Highway Safety) í Bandríkjunum með viðunandi einkunn. Prófaðir voru alls 13 jepplingar og jeppar. Allir hinir fengu einkunnina „óviðunandi“ eða “á mörkunum“. Átti það við um Ford Escape, BMW X1, Honda CR-V, Hyundai Tucson, Kia Sportage, Mazda CX-5, Nissan Quasqai, Volkswagen Tiguan, Buick Encore, Jeep Patriot og Jeep Wrangler. Subaru Forester bíllinn fékk hærri einkunn þeirra tveggja bestu, þ.e. "gott" en Mitsubishi Outlander fékk „viðunandi“. Helsta ástæðan fyrir góðri einkunn Forester og Outlander er að farangursrýmið á þeim báðum er mjög vel varið og þangað inn komust fremri bílpartar ekki við árekstur. Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent
Það voru bara Subaru Forester og Mitsubishi Outlander sem stóðust nýjasta árekstrarpróf IIHs (Insurance Institute for Highway Safety) í Bandríkjunum með viðunandi einkunn. Prófaðir voru alls 13 jepplingar og jeppar. Allir hinir fengu einkunnina „óviðunandi“ eða “á mörkunum“. Átti það við um Ford Escape, BMW X1, Honda CR-V, Hyundai Tucson, Kia Sportage, Mazda CX-5, Nissan Quasqai, Volkswagen Tiguan, Buick Encore, Jeep Patriot og Jeep Wrangler. Subaru Forester bíllinn fékk hærri einkunn þeirra tveggja bestu, þ.e. "gott" en Mitsubishi Outlander fékk „viðunandi“. Helsta ástæðan fyrir góðri einkunn Forester og Outlander er að farangursrýmið á þeim báðum er mjög vel varið og þangað inn komust fremri bílpartar ekki við árekstur.
Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent