Fyrsta bílaskipið til Íslands eftir hrun Finnur Thorlacius skrifar 14. maí 2013 11:51 Chevrolet Captive jepplingar í röðum á hafnarsvæðinu Um helgina kom til landsins bílaflutningaskip með um 300 nýjum Chevrolet bílum fyrir Bílabúð Benna. Mörg ár eru síðan að flutningaskip kom til landsins aðeins hlaðið bílum. Stór hluti þessa bílafarms fer til bílaleigunnar Sixt, sem er í eigu Benna, en samt verður nóg eftir til sölu til almennings. Farmurinn kemur á besta tíma ársins því framundan er helsti sölutími nýrra bíla. Sala á Chevrolet bílum hefur farið vel af stað það sem af er ári og er markaðshlutdeild Chevrolet rúmlega 10% fyrstu fjóra mánuði ársins. Á síðustu vikum hefur Bílabúð Benna kynnt til sögunnar 4ra og 5 dyra Chevrolet Cruze í LT útgáfu sem kostar 2.990.000 kr. og Cruze LT í station útfærslu sem kostar 3.190.000 kr. Verða þeir bílar að teljast á einkar góðu verði. Chevrolet Spark heldur áfram að vera vinsælasti smábíllinn á Íslandi og er með yfir 50% markaðshlutdeild í sýnum flokki. Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent
Um helgina kom til landsins bílaflutningaskip með um 300 nýjum Chevrolet bílum fyrir Bílabúð Benna. Mörg ár eru síðan að flutningaskip kom til landsins aðeins hlaðið bílum. Stór hluti þessa bílafarms fer til bílaleigunnar Sixt, sem er í eigu Benna, en samt verður nóg eftir til sölu til almennings. Farmurinn kemur á besta tíma ársins því framundan er helsti sölutími nýrra bíla. Sala á Chevrolet bílum hefur farið vel af stað það sem af er ári og er markaðshlutdeild Chevrolet rúmlega 10% fyrstu fjóra mánuði ársins. Á síðustu vikum hefur Bílabúð Benna kynnt til sögunnar 4ra og 5 dyra Chevrolet Cruze í LT útgáfu sem kostar 2.990.000 kr. og Cruze LT í station útfærslu sem kostar 3.190.000 kr. Verða þeir bílar að teljast á einkar góðu verði. Chevrolet Spark heldur áfram að vera vinsælasti smábíllinn á Íslandi og er með yfir 50% markaðshlutdeild í sýnum flokki.
Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent