350 Lamborghini bílar samankomnir Finnur Thorlacius skrifar 12. maí 2013 11:15 Ítalski ofurbílaframleiðandinn Lamborghini heldur nú um þessar mundir uppá 50 ára afmæli sitt. Einn viðburða í tilefni afmælisins er sameiginleg ökuferð Lamborghini bíleigenda frá Mílanó til Rómar og svo aftur upp Ítalíuskagann til verksmiðju Lamborghini í Bologna. Fyrir bíltúrinn var alls 350 Lamborghini bílum lagt hlið við hlið í Mílanó og er það sannarlega tilkomumikil sjón. Bílarnir eru á öllum aldri og þeir elstu auðvitað frá árinu 1963. Þeir eiga það samt allir sameiginlegt að vera gullfallegir. Sjá má bílana leggja af stað í ökuferðina til Rómar í myndskeiðinu að ofan.Lamborghini Aventador Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent
Ítalski ofurbílaframleiðandinn Lamborghini heldur nú um þessar mundir uppá 50 ára afmæli sitt. Einn viðburða í tilefni afmælisins er sameiginleg ökuferð Lamborghini bíleigenda frá Mílanó til Rómar og svo aftur upp Ítalíuskagann til verksmiðju Lamborghini í Bologna. Fyrir bíltúrinn var alls 350 Lamborghini bílum lagt hlið við hlið í Mílanó og er það sannarlega tilkomumikil sjón. Bílarnir eru á öllum aldri og þeir elstu auðvitað frá árinu 1963. Þeir eiga það samt allir sameiginlegt að vera gullfallegir. Sjá má bílana leggja af stað í ökuferðina til Rómar í myndskeiðinu að ofan.Lamborghini Aventador
Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent