Ford Mustang Shelby eyðileggur Dyno mæli Finnur Thorlacius skrifar 29. maí 2013 12:45 Það getur reynst hættulegt að setja ofuröfluga sportbíla á Dyno mæla, en þeir mæla hestöflin sem bílar skila til hjólanna. Oftast klikkar ekkert en þá átti ekki við í þessu tilfelli. Þegar hámarksafli þessa Ford Mustang Shelby GT500 var náð þeytist búnaðurinn undan bílnum og fyrir einhverja hundaheppni ná dekkin ekki góðu jarðsambandi, því hætt er við að bíllinn hefði þá endað á næsta vegg. Mælirinn er vafalítið ónýtur og hætt er við að bíllinn sjálfur hafi skemmst nokkuð. Enginn slasaðist við þetta óhapp en víst er að margir urðu æði skelkaðir. Bíll þessarar gerðar er 662 hestöfl, sem meiningin var að sannreyna og sést í þessu myndskeiði. Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent
Það getur reynst hættulegt að setja ofuröfluga sportbíla á Dyno mæla, en þeir mæla hestöflin sem bílar skila til hjólanna. Oftast klikkar ekkert en þá átti ekki við í þessu tilfelli. Þegar hámarksafli þessa Ford Mustang Shelby GT500 var náð þeytist búnaðurinn undan bílnum og fyrir einhverja hundaheppni ná dekkin ekki góðu jarðsambandi, því hætt er við að bíllinn hefði þá endað á næsta vegg. Mælirinn er vafalítið ónýtur og hætt er við að bíllinn sjálfur hafi skemmst nokkuð. Enginn slasaðist við þetta óhapp en víst er að margir urðu æði skelkaðir. Bíll þessarar gerðar er 662 hestöfl, sem meiningin var að sannreyna og sést í þessu myndskeiði.
Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent