VelociRaptor- jeppi fyrir kröfuharða 23. maí 2013 08:45 Ford Raptor er feykiöflugur jeppi sem Ford sérsmíðar fyrir þá sem vilja meira afl og meiri getu en Ford F-150 pallbíllinn býður uppá. Fyrir suma er það þó ekki nóg og þeir geta fest kaup í einum svona VelociRaptor sem smíðaður er af breytingafyrirtækinu Hennessey. Hann er með 600 hestafla vél sem ætti að duga flestum við að skutla krökkunum í skólann og ef til vill meira. Þessi bíll er í raun Ford Raptor sem Hennessey hefur örlítið farið um höndum, en stærsta breytingin er ef til vill yfirbyggingin yfir pallinn. Fyrir vikið er þessi bíll nauðalíkur Ford Excursion, bara með svolítið stærri brettakanta. Innrétting bílsins er talsvert breytt og bætt, hann er með Brembo bremsur og bæði felgur og dekk eru ný. Vélin er 6,2 lítra og hefur nú fengið tvær túrbínur. Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent
Ford Raptor er feykiöflugur jeppi sem Ford sérsmíðar fyrir þá sem vilja meira afl og meiri getu en Ford F-150 pallbíllinn býður uppá. Fyrir suma er það þó ekki nóg og þeir geta fest kaup í einum svona VelociRaptor sem smíðaður er af breytingafyrirtækinu Hennessey. Hann er með 600 hestafla vél sem ætti að duga flestum við að skutla krökkunum í skólann og ef til vill meira. Þessi bíll er í raun Ford Raptor sem Hennessey hefur örlítið farið um höndum, en stærsta breytingin er ef til vill yfirbyggingin yfir pallinn. Fyrir vikið er þessi bíll nauðalíkur Ford Excursion, bara með svolítið stærri brettakanta. Innrétting bílsins er talsvert breytt og bætt, hann er með Brembo bremsur og bæði felgur og dekk eru ný. Vélin er 6,2 lítra og hefur nú fengið tvær túrbínur.
Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent