Vilja styttri sýnishorn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. maí 2013 14:09 Stikla myndarinnar Man of Steel þótti í lengra lagi, en hún var rétt rúmar þrjár mínútur. Samtök kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum þrýsta nú á kvikmyndaverin að stytta kynningarstiklur sínar, sem sýndar eru á undan kvikmyndum í bíó. Segja samtökin að mikið sé kvartað undan lengd sýnishornanna og að þau gefi of mikið upp varðandi framvindu sögunnar. Sýnishorn kvikmynda eru tveggja og hálfrar mínútu löng að meðaltali, og vonast samtökin til þess að hægt verði að takmarka lengd þeirra við tvær mínútur. Ónafngreindur yfirmaður kvikmyndavers í Hollywood sagði í samtali við The Hollywood Reporter að stiklurnar séu tvær og hálf mínúta af góðri ástæðu. Það sé sá tími sem þurfi til að koma skilaboðunum áleiðis. Þá segir hann líklegt að kvikmyndahúsin myndu nota tímann sem sparaðist við styttinguna til þess að sýna enn fleiri auglýsingar. Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Samtök kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum þrýsta nú á kvikmyndaverin að stytta kynningarstiklur sínar, sem sýndar eru á undan kvikmyndum í bíó. Segja samtökin að mikið sé kvartað undan lengd sýnishornanna og að þau gefi of mikið upp varðandi framvindu sögunnar. Sýnishorn kvikmynda eru tveggja og hálfrar mínútu löng að meðaltali, og vonast samtökin til þess að hægt verði að takmarka lengd þeirra við tvær mínútur. Ónafngreindur yfirmaður kvikmyndavers í Hollywood sagði í samtali við The Hollywood Reporter að stiklurnar séu tvær og hálf mínúta af góðri ástæðu. Það sé sá tími sem þurfi til að koma skilaboðunum áleiðis. Þá segir hann líklegt að kvikmyndahúsin myndu nota tímann sem sparaðist við styttinguna til þess að sýna enn fleiri auglýsingar.
Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira