Húsaskip eða skipahús Finnur Thorlacius skrifar 17. júní 2013 11:15 Gamla Ford skipið komið á þurrt land Á þessum tímum endurvinnslu er náttúrulega kjörin hugmynd að nota aflögð skip, flytja þau á þurrt land og gera þau að íverustað. Hér sjást nokkrar útfærslur af þessari ágætu hugmynd. Húsið hér til hliðar stendur á South bass eyju út í Eerie vatni í Ohiofylki í Bandaríkjunum. Þetta skip var byggt árið 1924 fyrir bílaframleiðandann Ford og það flutti stál og önnur efni á vötnunum stóru, en Eerie er eitt þeirra. Skipið var aflagt árið 1981 og selt Frank J. Sullivan. Hann skildi á milli framenda skipsins og búks þess, flutti framendann á þennan fallega stað og gerði úr því sérstakt sumarhús. Húsið, eða skipið öllu heldur, er 650 fermetra stórt, á fjórum hæðum og mörg af herbergjum þess eru enn í upprunanlegri mynd.Fjórar af vistarverum skipsins, sem nú er sumarbústaðurSkipið þegar það var enn í notkunTveir vatnabátar orðnir að heimilumSkip fara ágætlega á þurru landiÞetta hús/skip er á Írlandi Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent
Á þessum tímum endurvinnslu er náttúrulega kjörin hugmynd að nota aflögð skip, flytja þau á þurrt land og gera þau að íverustað. Hér sjást nokkrar útfærslur af þessari ágætu hugmynd. Húsið hér til hliðar stendur á South bass eyju út í Eerie vatni í Ohiofylki í Bandaríkjunum. Þetta skip var byggt árið 1924 fyrir bílaframleiðandann Ford og það flutti stál og önnur efni á vötnunum stóru, en Eerie er eitt þeirra. Skipið var aflagt árið 1981 og selt Frank J. Sullivan. Hann skildi á milli framenda skipsins og búks þess, flutti framendann á þennan fallega stað og gerði úr því sérstakt sumarhús. Húsið, eða skipið öllu heldur, er 650 fermetra stórt, á fjórum hæðum og mörg af herbergjum þess eru enn í upprunanlegri mynd.Fjórar af vistarverum skipsins, sem nú er sumarbústaðurSkipið þegar það var enn í notkunTveir vatnabátar orðnir að heimilumSkip fara ágætlega á þurru landiÞetta hús/skip er á Írlandi
Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent