Hoppar yfir bíl á ferð Finnur Thorlacius skrifar 12. júní 2013 08:45 Ungi maðurinn í loftköstum Það er ekki mörgum sem dettur í hug að láta bíl aka beint að sér á yfir 60 kílómetra hraða með það markmið að hoppa yfir hann. Það gerði þó þessi djarfi ungi maður. Hann fékk vinkonu sína til að aka bílnum, sem algerlega fraus eftir stökkið, því ekki vildi betur til en svo að drengurinn lenti með aðra löppina í framrúðunni og braut hana. Hún hefur líklega haldið að vinur hennar lægi í klessu fyrir aftan bílinn. Aldeilis ekki. Hann tókst á loft eftir höggið, snýst í loftinu fyrir vikið, en á einhvern magnaðan hátt lendir á löppunum og meiðist ekki neitt að því er virðist. Hans fyrstu viðbrögð eftir stökkið var að storma að bílnum til að segja vinkonunni frá því að hann muni borga fyrir brotnu framrúðuna. Kannski hefur hann fengið nóg af svona hetjudáðum eftir að hafa horft á hve heppinn hann var að sleppa óslasaður, en hver veit. Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent
Það er ekki mörgum sem dettur í hug að láta bíl aka beint að sér á yfir 60 kílómetra hraða með það markmið að hoppa yfir hann. Það gerði þó þessi djarfi ungi maður. Hann fékk vinkonu sína til að aka bílnum, sem algerlega fraus eftir stökkið, því ekki vildi betur til en svo að drengurinn lenti með aðra löppina í framrúðunni og braut hana. Hún hefur líklega haldið að vinur hennar lægi í klessu fyrir aftan bílinn. Aldeilis ekki. Hann tókst á loft eftir höggið, snýst í loftinu fyrir vikið, en á einhvern magnaðan hátt lendir á löppunum og meiðist ekki neitt að því er virðist. Hans fyrstu viðbrögð eftir stökkið var að storma að bílnum til að segja vinkonunni frá því að hann muni borga fyrir brotnu framrúðuna. Kannski hefur hann fengið nóg af svona hetjudáðum eftir að hafa horft á hve heppinn hann var að sleppa óslasaður, en hver veit.
Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent