Gísli hafnaði í öðru sæti eftir bráðabana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júní 2013 17:45 Íslenski hópurinn í Finnlandi. Mynd/GSÍ Myndir Gísli Sveinbergsson, GK, varð í öðru sæti í flokki 15-16 ára á finnska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Hann missti naumlega af sigrinum eftir keppni í bráðabana. Gísli spilaði frábærlega allt mótið og var á samtals tveimur höggum undir pari. Hann spilaði á 71 höggi í dag og fór í bráðabana gegn heimamanni, sem hafði betur þar. Engu að síður var árangur hans frábær en þess má geta að margir aðrir íslenskir kylfingar náðu góðum árangri á mótinu, eins og sjá má hér:Stúlkur, 14 ára og yngri: 12. sæti: Ólöf María Einarsdóttir, GHD (+35) 18. sæti: Gerður Ragnarsdóttir, GR (+53)Stúlkur, 15-16 ára: 10. sæti: Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (+22) 16. sæti: Birta Dís Jónsdóttir, GHD (+28)Drengir, 14 ára og yngri: 13. sæti: Kristján Benedikt Sveinsson, GHD (+20) 13. sæti: Arnór Snær Guðmundsson, GHD (+20)Drengir, 15-16 ára: 2. sæti: Gísli Sveinbergsson, GK (-2) 8. sæti: Kristófer Orri Þórðarson, GKG (+7) 21. sæti: Birgir Björn Magnússon, GK (+15) 21. sæti: Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (+15) 24. sæti: Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG (+16) 30. sæti: Henning Darri Þórðarson, GK (+20) Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Gísli Sveinbergsson, GK, varð í öðru sæti í flokki 15-16 ára á finnska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Hann missti naumlega af sigrinum eftir keppni í bráðabana. Gísli spilaði frábærlega allt mótið og var á samtals tveimur höggum undir pari. Hann spilaði á 71 höggi í dag og fór í bráðabana gegn heimamanni, sem hafði betur þar. Engu að síður var árangur hans frábær en þess má geta að margir aðrir íslenskir kylfingar náðu góðum árangri á mótinu, eins og sjá má hér:Stúlkur, 14 ára og yngri: 12. sæti: Ólöf María Einarsdóttir, GHD (+35) 18. sæti: Gerður Ragnarsdóttir, GR (+53)Stúlkur, 15-16 ára: 10. sæti: Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (+22) 16. sæti: Birta Dís Jónsdóttir, GHD (+28)Drengir, 14 ára og yngri: 13. sæti: Kristján Benedikt Sveinsson, GHD (+20) 13. sæti: Arnór Snær Guðmundsson, GHD (+20)Drengir, 15-16 ára: 2. sæti: Gísli Sveinbergsson, GK (-2) 8. sæti: Kristófer Orri Þórðarson, GKG (+7) 21. sæti: Birgir Björn Magnússon, GK (+15) 21. sæti: Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (+15) 24. sæti: Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG (+16) 30. sæti: Henning Darri Þórðarson, GK (+20)
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira