Harðákveðinn ökumaður Finnur Thorlacius skrifar 27. júní 2013 08:45 Ákveðni ökumanna er misjöfn og fátt stöðvar suma. Líklega myndu flestir ökumenn stöðva för eftir fyrsta árekstur, en aðrir ekki eftir þrjá. Í þessu myndskeiði sést ökumaður Vespu einnar í Kína aka fyrst á sendibíl og með farþega aftaná. Báðir kastast þeir af hjólinu en ökumaðurinn rífur upp hjólið og ekur beint á næsta bíl. Aftur dettur hann, en stígur upp og leggur hratt af stað og endar beint framan á vöruflutningabíl af miklum þunga. Það dugar honum ekki, heldur er brátt lagt aftur af stað út í opinn dauðan, sem endar reyndar þremur metrum síðar er hann og Vespan enda ofan í djúpu ræsi og hverfa sýnum. Það toppar kannski sjálfseyðingarhvöt mannsins að hann var ekki með hjálm. Engu að síður slapp hann víst með minniháttar meiðsl. Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent
Ákveðni ökumanna er misjöfn og fátt stöðvar suma. Líklega myndu flestir ökumenn stöðva för eftir fyrsta árekstur, en aðrir ekki eftir þrjá. Í þessu myndskeiði sést ökumaður Vespu einnar í Kína aka fyrst á sendibíl og með farþega aftaná. Báðir kastast þeir af hjólinu en ökumaðurinn rífur upp hjólið og ekur beint á næsta bíl. Aftur dettur hann, en stígur upp og leggur hratt af stað og endar beint framan á vöruflutningabíl af miklum þunga. Það dugar honum ekki, heldur er brátt lagt aftur af stað út í opinn dauðan, sem endar reyndar þremur metrum síðar er hann og Vespan enda ofan í djúpu ræsi og hverfa sýnum. Það toppar kannski sjálfseyðingarhvöt mannsins að hann var ekki með hjálm. Engu að síður slapp hann víst með minniháttar meiðsl.
Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent