Gáfuð gasella Finnur Thorlacius skrifar 12. júlí 2013 14:57 Túristar sem staðnæmdust á vegi í Kruger þjóðgarðinum í Suður Afríku brá heldur betur í brún er stór hópur af gasellum hlupu og stukku yfir veginn á ógnarferð og á eftir þeim tveir banhungraðir blettatígrar, staðráðnir í að ná einni þeirra. Sú aftasta í hópi gasellanna snýr skyndlega við úr skóginum við hlið vegarins með annan tígurinn rétt á hælunum og stekkur inn um opinn glugga á Toyota Land Cruiser bíl sem hluti ferðamannanna var í. Með því bjargaði þessi lífsseiga skepna lífi sínu á einn þann frumlegasta hátt sem sést hefur. Eftir að blettatígrarnir voru horfnir af vettvangi var gasellunni hleypt út, lífinu ríkari. Afar skýrt myndskeið af þessu öllu saman sést hér að ofan. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent
Túristar sem staðnæmdust á vegi í Kruger þjóðgarðinum í Suður Afríku brá heldur betur í brún er stór hópur af gasellum hlupu og stukku yfir veginn á ógnarferð og á eftir þeim tveir banhungraðir blettatígrar, staðráðnir í að ná einni þeirra. Sú aftasta í hópi gasellanna snýr skyndlega við úr skóginum við hlið vegarins með annan tígurinn rétt á hælunum og stekkur inn um opinn glugga á Toyota Land Cruiser bíl sem hluti ferðamannanna var í. Með því bjargaði þessi lífsseiga skepna lífi sínu á einn þann frumlegasta hátt sem sést hefur. Eftir að blettatígrarnir voru horfnir af vettvangi var gasellunni hleypt út, lífinu ríkari. Afar skýrt myndskeið af þessu öllu saman sést hér að ofan. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent