Heimtaði milljón dollara á dag Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. ágúst 2013 10:14 Stallone og félagar gengu ekki að kröfum Willis. mynd/getty Leikarinn Bruce Willis fór fram á fjórar milljónir Bandaríkjadala fyrir að leika í þriðju Expendables-myndinni. Í kjölfarið var honum skipt út fyrir Harrison Ford. Þetta fullyrðir heimildarmaður The Hollywood Reporter, en Sylvester Stallone setti inn Twitter-færslu í fyrradag þar sem hann sakar Willis um að vera gráðugan og latan. Fyrirætlaðir tökudagar Willis, sem lék í fyrstu tveimur myndum seríunnar, voru samtals fjórir og krafðist hann þess að fá milljón á dag. Þá er Stallone ásamt framleiðendum myndarinnar sagður hafa sagt þvert nei. Það er spurning hversu djúpt ósætti þessara gömlu félaga ristir, en árið 1991 stofnuðu þeir veitingastaðinn Planet Hollywood ásamt Arnold Schwarzenegger. Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leikarinn Bruce Willis fór fram á fjórar milljónir Bandaríkjadala fyrir að leika í þriðju Expendables-myndinni. Í kjölfarið var honum skipt út fyrir Harrison Ford. Þetta fullyrðir heimildarmaður The Hollywood Reporter, en Sylvester Stallone setti inn Twitter-færslu í fyrradag þar sem hann sakar Willis um að vera gráðugan og latan. Fyrirætlaðir tökudagar Willis, sem lék í fyrstu tveimur myndum seríunnar, voru samtals fjórir og krafðist hann þess að fá milljón á dag. Þá er Stallone ásamt framleiðendum myndarinnar sagður hafa sagt þvert nei. Það er spurning hversu djúpt ósætti þessara gömlu félaga ristir, en árið 1991 stofnuðu þeir veitingastaðinn Planet Hollywood ásamt Arnold Schwarzenegger.
Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira