Heimtaði milljón dollara á dag Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. ágúst 2013 10:14 Stallone og félagar gengu ekki að kröfum Willis. mynd/getty Leikarinn Bruce Willis fór fram á fjórar milljónir Bandaríkjadala fyrir að leika í þriðju Expendables-myndinni. Í kjölfarið var honum skipt út fyrir Harrison Ford. Þetta fullyrðir heimildarmaður The Hollywood Reporter, en Sylvester Stallone setti inn Twitter-færslu í fyrradag þar sem hann sakar Willis um að vera gráðugan og latan. Fyrirætlaðir tökudagar Willis, sem lék í fyrstu tveimur myndum seríunnar, voru samtals fjórir og krafðist hann þess að fá milljón á dag. Þá er Stallone ásamt framleiðendum myndarinnar sagður hafa sagt þvert nei. Það er spurning hversu djúpt ósætti þessara gömlu félaga ristir, en árið 1991 stofnuðu þeir veitingastaðinn Planet Hollywood ásamt Arnold Schwarzenegger. Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarinn Bruce Willis fór fram á fjórar milljónir Bandaríkjadala fyrir að leika í þriðju Expendables-myndinni. Í kjölfarið var honum skipt út fyrir Harrison Ford. Þetta fullyrðir heimildarmaður The Hollywood Reporter, en Sylvester Stallone setti inn Twitter-færslu í fyrradag þar sem hann sakar Willis um að vera gráðugan og latan. Fyrirætlaðir tökudagar Willis, sem lék í fyrstu tveimur myndum seríunnar, voru samtals fjórir og krafðist hann þess að fá milljón á dag. Þá er Stallone ásamt framleiðendum myndarinnar sagður hafa sagt þvert nei. Það er spurning hversu djúpt ósætti þessara gömlu félaga ristir, en árið 1991 stofnuðu þeir veitingastaðinn Planet Hollywood ásamt Arnold Schwarzenegger.
Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira