Býr til Aston Martin DB4 með þrívíddarprentara Finnur Thorlacius skrifar 1. ágúst 2013 14:30 Aston Martin DB4 bíllinn í smíðum Metnaðarfullur bílaáhugmaður í Nýja Sjálandi er nú að búa til sinn eigin Aston Martin DB4 bíl með þrívíddarprentara sem hann keypti á litlar 60.000 krónur. Hann hóf verkið í desember síðastliðnum og er kominn svo langt sem á myndinni sést. Hann valdi 1961 árgerð bílsins til verksins og er nú búinn að prenta 72% af bílnum, en hefur þó aðeins sett saman 52% af honum. Ekki kemur fram hvort bíllinn verður ökuhæfur eða hvort hann verður aðeins sýningargripur. Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent
Metnaðarfullur bílaáhugmaður í Nýja Sjálandi er nú að búa til sinn eigin Aston Martin DB4 bíl með þrívíddarprentara sem hann keypti á litlar 60.000 krónur. Hann hóf verkið í desember síðastliðnum og er kominn svo langt sem á myndinni sést. Hann valdi 1961 árgerð bílsins til verksins og er nú búinn að prenta 72% af bílnum, en hefur þó aðeins sett saman 52% af honum. Ekki kemur fram hvort bíllinn verður ökuhæfur eða hvort hann verður aðeins sýningargripur.
Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent