Furyk leiðir á Oak Hill Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2013 11:00 Furyk á átjándu holu í gær Mynd/Gettyimages Jim Furyk leiðir PGA-meistaramótið þegar einn hringur er eftir á Oak Hill vellinum. Hann tók fram úr landa sínum Jason Dufner á þriðja hring og leiðir fyrir lokahringinn. Dufner sem spilaði glæsilega á föstudaginn þegar hann jafnaði met höggfjölda á stórmóti á árinu á 63 höggum kom inn á 71 í gær, einu yfir pari. Jim Furyk átti hinsvegar flottan hring og kom inn á 68, tveimur höggum undir pari og náði forskotinu. Það verða því landarnir Furyk og Dufner sem spila saman í loka hollinu í dag. Næstu menn eru einnig landar, Svíarnir Henrik Stenson og Jonas Blixt koma næstir á sjö höggum og sex höggum undir pari. Ekkert virðist ætla að ganga hjá Tiger Woods sem er níu höggum yfir pari og er 13 höggum á eftir Furyk . Fari svo að Furyk vinni mótið verður þetta aðeins annar sigur hans á stórmóti í golfi og hans fyrsti síðan 2003 þegar hann vann Opna bandaríska. Besti árangur Furyk á PGA-meistaramótinu kom árið 1997 þegar hann var jafn í sjötta sæti. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Jim Furyk leiðir PGA-meistaramótið þegar einn hringur er eftir á Oak Hill vellinum. Hann tók fram úr landa sínum Jason Dufner á þriðja hring og leiðir fyrir lokahringinn. Dufner sem spilaði glæsilega á föstudaginn þegar hann jafnaði met höggfjölda á stórmóti á árinu á 63 höggum kom inn á 71 í gær, einu yfir pari. Jim Furyk átti hinsvegar flottan hring og kom inn á 68, tveimur höggum undir pari og náði forskotinu. Það verða því landarnir Furyk og Dufner sem spila saman í loka hollinu í dag. Næstu menn eru einnig landar, Svíarnir Henrik Stenson og Jonas Blixt koma næstir á sjö höggum og sex höggum undir pari. Ekkert virðist ætla að ganga hjá Tiger Woods sem er níu höggum yfir pari og er 13 höggum á eftir Furyk . Fari svo að Furyk vinni mótið verður þetta aðeins annar sigur hans á stórmóti í golfi og hans fyrsti síðan 2003 þegar hann vann Opna bandaríska. Besti árangur Furyk á PGA-meistaramótinu kom árið 1997 þegar hann var jafn í sjötta sæti.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira