Gastrukkur springur 36 sinnum Finnur Thorlacius skrifar 10. ágúst 2013 12:45 Hvar nást skringilegustu myndir af óvenjulegum atburðum, nema í Rússlandi. Vegfarandi á rússneskum vegi náði þessum myndum af flutningabíl með fullan farm af gashylkjum sem lent hefur í óhappi og springur í loft upp, í 36 sprengingum alls. Própangashylkin springa hvert af öðru, enda leikur um þau mikill eldur og úr verður heilmikið sjónarspil. Umferð á þessari margra akreina vegi stöðvast algerlega meðan á þessu stendur, enda fljúga partar af gashylkjunum langar leiðir í kjölfar hverrar sprengingar. Myndskeiðið er meira en 7 mínútur og sprengingarnar virðast yfirstaðnar eftir ríflega 5 mínútur, en byrja svo aftur í lok þess. Sannarlega mögnuð sjón. Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent
Hvar nást skringilegustu myndir af óvenjulegum atburðum, nema í Rússlandi. Vegfarandi á rússneskum vegi náði þessum myndum af flutningabíl með fullan farm af gashylkjum sem lent hefur í óhappi og springur í loft upp, í 36 sprengingum alls. Própangashylkin springa hvert af öðru, enda leikur um þau mikill eldur og úr verður heilmikið sjónarspil. Umferð á þessari margra akreina vegi stöðvast algerlega meðan á þessu stendur, enda fljúga partar af gashylkjunum langar leiðir í kjölfar hverrar sprengingar. Myndskeiðið er meira en 7 mínútur og sprengingarnar virðast yfirstaðnar eftir ríflega 5 mínútur, en byrja svo aftur í lok þess. Sannarlega mögnuð sjón.
Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent