Ræða Martin Luther King framkallar enn gæsahúð Frosti Logason skrifar 28. ágúst 2013 15:38 Martin Luther King Jr flytur mögnuðustu ræðu 20. aldar. Getty Í dag eru fimmtíu ár síðan mótmælagangan March on Washington var haldin þar sem Dr. Martin Luther King yngri hélt eina mögnuðustu ræðu sem flutt var á allri 20. öldinni. Ræðan var haldin í kjölfar einnar stærstu mótmælagöngu fyrir mannréttindum í sögu bandaríkjanna og kallaðist The March on Washington for Jobs and Freedom. King talaði kröftulega gegn aðskilnaðarlögunum sem voru í gildi á þeim tíma og mælti fyrir jafnrétti og réttlæti fyrir alla. Ræðan framkallar enn, fimmtíu árum síðar, gæsahúð hjá þeim sem á hana hlýða. Harmageddon Mest lesið Miðill spáir stórum jarðskjálfta á morgun Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Púlsinn 18.ágúst 2014 Harmageddon Kings Of Leon með nýja plötu Harmageddon Myndband: Vök með nýtt lag á Nordic Radio Playlist Bar Harmageddon Sannleikurinn: Sminkurnar á Stöð 2 að gefast upp á Loga Bergmann Harmageddon Er endurkoma Oasis í kortunum? Harmageddon Nordic Playlist setur upp útvarpsstöð í Reykjavík Harmageddon Sannleikurinn: Halda að fólk myndi virkilega kaupa lélega tónlist og myndir Harmageddon Óvinir internetsins Harmageddon
Í dag eru fimmtíu ár síðan mótmælagangan March on Washington var haldin þar sem Dr. Martin Luther King yngri hélt eina mögnuðustu ræðu sem flutt var á allri 20. öldinni. Ræðan var haldin í kjölfar einnar stærstu mótmælagöngu fyrir mannréttindum í sögu bandaríkjanna og kallaðist The March on Washington for Jobs and Freedom. King talaði kröftulega gegn aðskilnaðarlögunum sem voru í gildi á þeim tíma og mælti fyrir jafnrétti og réttlæti fyrir alla. Ræðan framkallar enn, fimmtíu árum síðar, gæsahúð hjá þeim sem á hana hlýða.
Harmageddon Mest lesið Miðill spáir stórum jarðskjálfta á morgun Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Púlsinn 18.ágúst 2014 Harmageddon Kings Of Leon með nýja plötu Harmageddon Myndband: Vök með nýtt lag á Nordic Radio Playlist Bar Harmageddon Sannleikurinn: Sminkurnar á Stöð 2 að gefast upp á Loga Bergmann Harmageddon Er endurkoma Oasis í kortunum? Harmageddon Nordic Playlist setur upp útvarpsstöð í Reykjavík Harmageddon Sannleikurinn: Halda að fólk myndi virkilega kaupa lélega tónlist og myndir Harmageddon Óvinir internetsins Harmageddon