Vinsælasta söngkona Póllands á Íslandi Frosti Logason skrifar 23. ágúst 2013 15:21 Brodka er ein skærasta stjarna Póllands um þessar mundir. Hún kemur fram á sínum fyrstu tónleikum á Íslandi um helgina. Hún vann pólsku Idol keppnina árið 2004 og hefur síðan þróað sína eigin nútíma raftónlist í bland við alternatívt popp með þjóðlegum blæ. Brodka viðurkennir fúslega að Björk Guðmundsdóttir hafi haft mikil áhrif á hana sem unga tónlistarkonu. Harmageddon spjallaði við Brodku og tók upp myndband sem hægt er að horfa á hér að ofan. „Þeir verða litríkir og kraftmiklir,“ sagði Brodka um tónleikana sem haldnir verða í Silfurbergi í Hörpu á morgun, laugardag klukkan 18:30. Hér fyrir neðan má sjá nýlegt myndband með þessari hressu stúlku. Harmageddon Video Skroll Harmageddon Video-kassi-lfid Mest lesið Ræða Martin Luther King framkallar enn gæsahúð Harmageddon Endaþarmur evrópskar myndlistar? Harmageddon Það þarf fólk eins og Má Harmageddon Ólafur Arnalds í Hörpu í kvöld Harmageddon Feitlaginn bandarískur umboðsmaður vildi fá hana í rúmið Harmageddon Undrast afskiptaleysi Blaðamannafélagsins Harmageddon Apple auðveldar viðskiptavinum að eyða U2 plötu úr tækjum sínum Harmageddon Nýtt og ógnvekjandi útlit hjá Slipknot Harmageddon Tónleikar sem munu breyta lífi þínu Harmageddon Sannleikurinn: Íþróttamaður ársins vann sinn fyrsta titil í ár þegar hann var valinn íþróttamaður ársins Harmageddon
Brodka er ein skærasta stjarna Póllands um þessar mundir. Hún kemur fram á sínum fyrstu tónleikum á Íslandi um helgina. Hún vann pólsku Idol keppnina árið 2004 og hefur síðan þróað sína eigin nútíma raftónlist í bland við alternatívt popp með þjóðlegum blæ. Brodka viðurkennir fúslega að Björk Guðmundsdóttir hafi haft mikil áhrif á hana sem unga tónlistarkonu. Harmageddon spjallaði við Brodku og tók upp myndband sem hægt er að horfa á hér að ofan. „Þeir verða litríkir og kraftmiklir,“ sagði Brodka um tónleikana sem haldnir verða í Silfurbergi í Hörpu á morgun, laugardag klukkan 18:30. Hér fyrir neðan má sjá nýlegt myndband með þessari hressu stúlku.
Harmageddon Video Skroll Harmageddon Video-kassi-lfid Mest lesið Ræða Martin Luther King framkallar enn gæsahúð Harmageddon Endaþarmur evrópskar myndlistar? Harmageddon Það þarf fólk eins og Má Harmageddon Ólafur Arnalds í Hörpu í kvöld Harmageddon Feitlaginn bandarískur umboðsmaður vildi fá hana í rúmið Harmageddon Undrast afskiptaleysi Blaðamannafélagsins Harmageddon Apple auðveldar viðskiptavinum að eyða U2 plötu úr tækjum sínum Harmageddon Nýtt og ógnvekjandi útlit hjá Slipknot Harmageddon Tónleikar sem munu breyta lífi þínu Harmageddon Sannleikurinn: Íþróttamaður ársins vann sinn fyrsta titil í ár þegar hann var valinn íþróttamaður ársins Harmageddon
Sannleikurinn: Íþróttamaður ársins vann sinn fyrsta titil í ár þegar hann var valinn íþróttamaður ársins Harmageddon
Sannleikurinn: Íþróttamaður ársins vann sinn fyrsta titil í ár þegar hann var valinn íþróttamaður ársins Harmageddon