Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Frosti Logason skrifar 23. ágúst 2013 13:00 Brynjar Leifsson í Of Monsters and Men tumblr Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk átján mánaða langri tónleikaferð sinni á miðvikudaginn. Gítarleikari sveitarinnar, Brynjar Leifsson, spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Brynjar sagði meðlimi sveitarinnar vera orðna mátulega þreytta á flugferðum og hótelgistingum en kvartaði að öðru leyti ekki yfir hlutskipti sínu. Hljómsveitin er orðin gríðarlega þekkt út um allann heim en tónleikaferðin spannaði Evrópu, Asíu, Ástralíu, Bandaríkin og Suðu- Ameríku. „Japan er örugglega svona skrýtnasti staðurinn. Það er svona eins nálægt því og þú getur að vera á annarri plánetu en ert samt á jörðinni“ sagði Brynjar aðspurður um hvaða staðir hefðu verið eftirminnilegastir í ferðinni. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. Harmageddon Tónlist Mest lesið Tíu ástæður fyrir því að hugmynd Vigdísar er rosalega vond Harmageddon Bangsahommahátíð í Reykjavík Harmageddon Það er von Harmageddon Sannleikurinn: Viltu vinna miða á landsleikinn Harmageddon Slash aftur í Guns N' Roses? Harmageddon John Grant leikur lagið It´s Easier í betri stofu Harmageddon Harmageddon Prins Póló á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Rappkvennakvöld á Harlem Harmageddon Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga Harmageddon Yfirburðir X977 á Menningarnótt halda áfram Harmageddon
Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk átján mánaða langri tónleikaferð sinni á miðvikudaginn. Gítarleikari sveitarinnar, Brynjar Leifsson, spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Brynjar sagði meðlimi sveitarinnar vera orðna mátulega þreytta á flugferðum og hótelgistingum en kvartaði að öðru leyti ekki yfir hlutskipti sínu. Hljómsveitin er orðin gríðarlega þekkt út um allann heim en tónleikaferðin spannaði Evrópu, Asíu, Ástralíu, Bandaríkin og Suðu- Ameríku. „Japan er örugglega svona skrýtnasti staðurinn. Það er svona eins nálægt því og þú getur að vera á annarri plánetu en ert samt á jörðinni“ sagði Brynjar aðspurður um hvaða staðir hefðu verið eftirminnilegastir í ferðinni. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Harmageddon Tónlist Mest lesið Tíu ástæður fyrir því að hugmynd Vigdísar er rosalega vond Harmageddon Bangsahommahátíð í Reykjavík Harmageddon Það er von Harmageddon Sannleikurinn: Viltu vinna miða á landsleikinn Harmageddon Slash aftur í Guns N' Roses? Harmageddon John Grant leikur lagið It´s Easier í betri stofu Harmageddon Harmageddon Prins Póló á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Rappkvennakvöld á Harlem Harmageddon Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga Harmageddon Yfirburðir X977 á Menningarnótt halda áfram Harmageddon