Simon Pegg segir Star Trek-aðdáendum að fara norður og niður Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 22. ágúst 2013 20:16 Simon Pegg vandaði Trekkurum ekki kveðjurnar. mynd/getty Breski leikarinn er ósáttur við vonsvikna Star Trek-aðdáendur, eða Trekkara eins og þeir eru stundum kallaðir, eftir að nýjasta mynd seríunnar var kosin versta Star Trek-mynd allra tíma á ráðstefnu í Las Vegas. Á Star Trek-ráðstefnunni voru gestir beðnir að raða Star Trek-myndunum tólf í röð eftir gæðum og var það nýjasta myndin, Star Trek Into Darkness, sem rak lestina á listanum. „Þetta er alls ekki versta myndin,“ segir Pegg, sem fer með hlutverk í myndinni, í samtali við Huffington Post, og segir hann niðurstöðuna pirrandi því mikil vinna og ástríða liggi að baki myndarinnar. „J. J. vildi bara gera mynd sem fólk hefði gaman af þannig að við svona ruddaskap segi ég bara: „Farið norður og niður“. Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Breski leikarinn er ósáttur við vonsvikna Star Trek-aðdáendur, eða Trekkara eins og þeir eru stundum kallaðir, eftir að nýjasta mynd seríunnar var kosin versta Star Trek-mynd allra tíma á ráðstefnu í Las Vegas. Á Star Trek-ráðstefnunni voru gestir beðnir að raða Star Trek-myndunum tólf í röð eftir gæðum og var það nýjasta myndin, Star Trek Into Darkness, sem rak lestina á listanum. „Þetta er alls ekki versta myndin,“ segir Pegg, sem fer með hlutverk í myndinni, í samtali við Huffington Post, og segir hann niðurstöðuna pirrandi því mikil vinna og ástríða liggi að baki myndarinnar. „J. J. vildi bara gera mynd sem fólk hefði gaman af þannig að við svona ruddaskap segi ég bara: „Farið norður og niður“.
Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira