Mömmurappið nýtur vinsælda Sara McMahon skrifar 22. ágúst 2013 19:00 Atli Jasonarson skipar sveitina ásamt Andra Má Magnasyni og eru þeir báðir nýstúdentar frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. mynd/arnþór „Við erum tiltölulega óhefðbundnir rapparar, flestir rappa bara um djammið en við röppum um lífsreynslu okkar og viljum helst segja sögur með lögunum,“ segir Andri Már Magnason, annar tveggja meðlima rappsveitarinnar Múfasa Makeover. Sveitin hefur vakið nokkra athygli fyrir lag sitt, Mömmurapp. Atli Jasonarson skipar sveitina ásamt Andra og eru þeir báðir nýstúdentar frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. Piltarnir hafa, að eigin sögn, meira að segja gert lag með ungstirninu Justin Bieber og fjallar það um vináttu þeirra þriggja. „Lagið fjallar um hvernig við kynntumst á Vitabar og vináttu okkar,“ útskýrir Andri. Lagið Mömmurapp hefur notið vinsælda á samskiptamiðlum á borð við Facebook, en Andri segir þá lítið pæla í auknum vinsældum sveitarinnar. „Við fórum í viðtal á Rás 2 og eftir það fékk Atli símtal þar sem honum var sagt að Hallgrímur Helgason hafði deilt laginu á Facebook síðu sinni. Okkur fannst það mjög gaman og metum það mikils,“ segir Andri að lokum. Múfasa Makeover kemur fram í Ráðhúsinu klukkan 14 á Menningarnótt. Hér að neðan má svo horfa á myndbandið við lagið Mömmurapp. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Við erum tiltölulega óhefðbundnir rapparar, flestir rappa bara um djammið en við röppum um lífsreynslu okkar og viljum helst segja sögur með lögunum,“ segir Andri Már Magnason, annar tveggja meðlima rappsveitarinnar Múfasa Makeover. Sveitin hefur vakið nokkra athygli fyrir lag sitt, Mömmurapp. Atli Jasonarson skipar sveitina ásamt Andra og eru þeir báðir nýstúdentar frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. Piltarnir hafa, að eigin sögn, meira að segja gert lag með ungstirninu Justin Bieber og fjallar það um vináttu þeirra þriggja. „Lagið fjallar um hvernig við kynntumst á Vitabar og vináttu okkar,“ útskýrir Andri. Lagið Mömmurapp hefur notið vinsælda á samskiptamiðlum á borð við Facebook, en Andri segir þá lítið pæla í auknum vinsældum sveitarinnar. „Við fórum í viðtal á Rás 2 og eftir það fékk Atli símtal þar sem honum var sagt að Hallgrímur Helgason hafði deilt laginu á Facebook síðu sinni. Okkur fannst það mjög gaman og metum það mikils,“ segir Andri að lokum. Múfasa Makeover kemur fram í Ráðhúsinu klukkan 14 á Menningarnótt. Hér að neðan má svo horfa á myndbandið við lagið Mömmurapp.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira