Forval fyrir bíl ársins ljóst Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2013 08:45 Bíll ársins í fyrra, Mercedes Benz A-Class Nú er orðið ljóst hvaða bílar hafa komist í forvalið í hverjum flokki fyrir kjör á bíl ársins. Flokkarnir eru þrír, jeppar og jepplingar, minni fólksbílar og stærri fólksbílar. Í flokki jepplinga og jeppa eru komnir í úrslit bílarnir Mazda CX-5, Honda CR-V og Ford Kuga. Í flokki minni fólksbíla eru það bílarnir Nissan Leaf, Volkswagen Golf og Renault Clio. Í flokki stærri fólksbíla eru komnir í úrslit bílarnir Lexus IS 300h, Tesla Model S og Skoda Octavia. Kjör á bíl ársins og sigurvegari í hverjum þessara flokka verður kunngert seinna í þessum mánuði og er það Bandalag íslenskra Bílablaðamanna (BÍBB) og Bílgreinasambandið sem standa að kjörinu. Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent
Nú er orðið ljóst hvaða bílar hafa komist í forvalið í hverjum flokki fyrir kjör á bíl ársins. Flokkarnir eru þrír, jeppar og jepplingar, minni fólksbílar og stærri fólksbílar. Í flokki jepplinga og jeppa eru komnir í úrslit bílarnir Mazda CX-5, Honda CR-V og Ford Kuga. Í flokki minni fólksbíla eru það bílarnir Nissan Leaf, Volkswagen Golf og Renault Clio. Í flokki stærri fólksbíla eru komnir í úrslit bílarnir Lexus IS 300h, Tesla Model S og Skoda Octavia. Kjör á bíl ársins og sigurvegari í hverjum þessara flokka verður kunngert seinna í þessum mánuði og er það Bandalag íslenskra Bílablaðamanna (BÍBB) og Bílgreinasambandið sem standa að kjörinu.
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent