Renault með minnstu mengunina í Evrópu Finnur Thorlacius skrifar 6. september 2013 11:15 Renault Clio mengar allra minnst Renault bíla Sá bílaframleiðandi í Evrópu sem selur bíla er menga minnst að meðaltali er hinn franski Renault. Bílar þeirra menga að meðaltali 115,9 CO2 g/km. Fjölmargar bílgerðir Renault menga reyndar minna en 100 CO2 g/km. Þar á meðal eru Twingo, Clio, Captur, Mégane og Dacia Sandero. Hinn nýi Clio í dCi 90 eco útfærslu mengar þeirra allra minnst, eða aðeins 83 CO2 g/km. Renault er einnig í fyrsta sæti evrópskra bílaframleiðenda hvað varðar sölu á rafmagnsbílum og tvinnbílum. Mengun bíla Renault hefur fallið úr 115,9 frá 125,5 CO2 g/km frá því í fyrra og er þá enn miðað við meðaltal þeirra framleiðslubíla. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent
Sá bílaframleiðandi í Evrópu sem selur bíla er menga minnst að meðaltali er hinn franski Renault. Bílar þeirra menga að meðaltali 115,9 CO2 g/km. Fjölmargar bílgerðir Renault menga reyndar minna en 100 CO2 g/km. Þar á meðal eru Twingo, Clio, Captur, Mégane og Dacia Sandero. Hinn nýi Clio í dCi 90 eco útfærslu mengar þeirra allra minnst, eða aðeins 83 CO2 g/km. Renault er einnig í fyrsta sæti evrópskra bílaframleiðenda hvað varðar sölu á rafmagnsbílum og tvinnbílum. Mengun bíla Renault hefur fallið úr 115,9 frá 125,5 CO2 g/km frá því í fyrra og er þá enn miðað við meðaltal þeirra framleiðslubíla.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent