Benni heldur uppá 50 ára sögu Porsche 911 Finnur Thorlacius skrifar 6. september 2013 08:33 Frægasti sportbíll heims Porsche 911 kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1963 og er hann því 50 ára á þessu ári. Í tilefni af afmælinu ætlar Bílabúð Benna , umboðsaðili Porsche á Íslandi, að halda upp á afmælið með veglegri afmælissýningu á morgun, laugardag milli 12 og 16. Hjá Benna verða til sýnis margar útgáfur af Porsche 911, sem endurspegla einstaka hönnunarsögu þessa frægasta sportbíls í heimi. Á hálfrar aldar sögu 911 hefur aldrei verið hnikað frá þeim gildum sem bílahönnuðurinn Ferdinand Porsche, lagði til grundvallar við smíðina. Hann átti að vera framúrskarandi sportbíll, þar sem stefnt er að fullkomnun án málamiðlana. Það segir sína sögu að 70% allra Porsche 911 sportbíla sem hafa verið framleiddir eru enn á götunum. Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent
Frægasti sportbíll heims Porsche 911 kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1963 og er hann því 50 ára á þessu ári. Í tilefni af afmælinu ætlar Bílabúð Benna , umboðsaðili Porsche á Íslandi, að halda upp á afmælið með veglegri afmælissýningu á morgun, laugardag milli 12 og 16. Hjá Benna verða til sýnis margar útgáfur af Porsche 911, sem endurspegla einstaka hönnunarsögu þessa frægasta sportbíls í heimi. Á hálfrar aldar sögu 911 hefur aldrei verið hnikað frá þeim gildum sem bílahönnuðurinn Ferdinand Porsche, lagði til grundvallar við smíðina. Hann átti að vera framúrskarandi sportbíll, þar sem stefnt er að fullkomnun án málamiðlana. Það segir sína sögu að 70% allra Porsche 911 sportbíla sem hafa verið framleiddir eru enn á götunum.
Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent