Tiger ánægður með árið hjá sér 19. september 2013 15:45 AP/Getty Tiger Woods ætlar sér stóra hluti á Tour Championship-mótinu sem hefst í dag. Takist honum að vinna mótið verður hann kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni. Þó svo Tiger hafi ekki unnið stórmót í fimm ár er hann búinn að vinna fimm mót á PGA-mótaröðinni á þessu tímabili. Hann hefur verið mjög stöðugur og er öruggur í efsta sæti heimslistans í golfi. Mótið um helgina er síðasta mótið í FedEx-bikarnum þar sem gríðarlegir fjármunir eru í húfi. "Ég er kominn á toppinn og þar vil ég vera. Það hefur verið mjög gott að vinna fimm mót í ár. Ég vil halda áfram á þessari braut. Það er mikið undir á þessu móti," sagði Tiger. Aðrir sem eiga möguleika á að vinna titilinn Kylfingur ársins eru Phil Mickelson og Adam Scott en þeir hafa einnig leikið vel í ár. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods ætlar sér stóra hluti á Tour Championship-mótinu sem hefst í dag. Takist honum að vinna mótið verður hann kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni. Þó svo Tiger hafi ekki unnið stórmót í fimm ár er hann búinn að vinna fimm mót á PGA-mótaröðinni á þessu tímabili. Hann hefur verið mjög stöðugur og er öruggur í efsta sæti heimslistans í golfi. Mótið um helgina er síðasta mótið í FedEx-bikarnum þar sem gríðarlegir fjármunir eru í húfi. "Ég er kominn á toppinn og þar vil ég vera. Það hefur verið mjög gott að vinna fimm mót í ár. Ég vil halda áfram á þessari braut. Það er mikið undir á þessu móti," sagði Tiger. Aðrir sem eiga möguleika á að vinna titilinn Kylfingur ársins eru Phil Mickelson og Adam Scott en þeir hafa einnig leikið vel í ár.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira