121 milljarður á fyrsta mánuðinum Boði Logason skrifar 18. september 2013 13:55 Grand Theft Auto 5 er dýrasti tölvuleikur frá upphafi. Mynd/AFP Dýrasti tölvuleikur frá upphafi, Grand Theft Auto 5, kom út á þriðjudaginn eftir að hafa verið fimm ár í framleiðslu. Það kostaði framleiðandann, Rock Star Games, 265 milljónir dollara að búa leikinn til, eða um 32 milljarða króna. Það er meira en allar kvikmyndir í Hollywood hafa kostað, fyrir utan eina. Framleiðandinn hefur þó ekki áhyggjur af því að koma út í tapi enda pöntuðu mörg hundruð þúsund manns víða um heima í forsölu og enn fleiri hafa keypt hann á síðustu dögum. Spekingar á þessu sviði telja að leikurinn muni hala inn einum milljarði dollara bara í þessum mánuði, það gera um 121 milljarð íslenskra króna. Hægt er að spila leikinn bæði á PlayStation 3 og Xbox 360 leikjatölvunum.Frétt adage.com. Leikjavísir Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Dýrasti tölvuleikur frá upphafi, Grand Theft Auto 5, kom út á þriðjudaginn eftir að hafa verið fimm ár í framleiðslu. Það kostaði framleiðandann, Rock Star Games, 265 milljónir dollara að búa leikinn til, eða um 32 milljarða króna. Það er meira en allar kvikmyndir í Hollywood hafa kostað, fyrir utan eina. Framleiðandinn hefur þó ekki áhyggjur af því að koma út í tapi enda pöntuðu mörg hundruð þúsund manns víða um heima í forsölu og enn fleiri hafa keypt hann á síðustu dögum. Spekingar á þessu sviði telja að leikurinn muni hala inn einum milljarði dollara bara í þessum mánuði, það gera um 121 milljarð íslenskra króna. Hægt er að spila leikinn bæði á PlayStation 3 og Xbox 360 leikjatölvunum.Frétt adage.com.
Leikjavísir Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira