Þeir keppa fyrir Íslands hönd í Slóvakíu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. september 2013 13:30 Birgir Björn og Gísli verða í eldlínunni ytra. Mynd/GSÍmyndir.net Íslenska piltalandsliðið í golfi tekur þátt í undankeppni Evrópumóts pilta 18 ára og yngri sem fram fer á velli Skalica Golf Club í Slóvakíu dagana 19.-21. september. Undankeppnin, eða European Boys´Challenge Trophy, er fyrir þær þjóðir sem ekki náðu að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumóti pilta 18 ára og yngri sem fram fer á næsta ári. Alls taka 11 þjóðir þátt að þessu sinni en auk Íslands keppa lið frá Belgíu, Finnlandi, Ungverjalandi, Póllandi, Portúgal, Slókvakíu, Slóveníu, Rússlandi, Sviss og Wales. Aron Snær Júlíusson, GKG, Birgir Björn Magnússon, GK, Egill Ragnar Gunnarsson, GKG, Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, Gísli Sveinbergsson, GK og Henning Darri Þórðarson, GK, skipa íslenska piltalandsliðið. Um er að ræða 54 holu höggleik þar sem fimm bestu skorin telja eftir hvern dag. Þrjár efstu þjóðirnar komast á sjálft Evrópumótið að ári. Úlfar Jónsson og Ragnar Ólafsson fylgja strákunum okkar á mótið en nánari upplýsingar um það má finna hér. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska piltalandsliðið í golfi tekur þátt í undankeppni Evrópumóts pilta 18 ára og yngri sem fram fer á velli Skalica Golf Club í Slóvakíu dagana 19.-21. september. Undankeppnin, eða European Boys´Challenge Trophy, er fyrir þær þjóðir sem ekki náðu að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumóti pilta 18 ára og yngri sem fram fer á næsta ári. Alls taka 11 þjóðir þátt að þessu sinni en auk Íslands keppa lið frá Belgíu, Finnlandi, Ungverjalandi, Póllandi, Portúgal, Slókvakíu, Slóveníu, Rússlandi, Sviss og Wales. Aron Snær Júlíusson, GKG, Birgir Björn Magnússon, GK, Egill Ragnar Gunnarsson, GKG, Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, Gísli Sveinbergsson, GK og Henning Darri Þórðarson, GK, skipa íslenska piltalandsliðið. Um er að ræða 54 holu höggleik þar sem fimm bestu skorin telja eftir hvern dag. Þrjár efstu þjóðirnar komast á sjálft Evrópumótið að ári. Úlfar Jónsson og Ragnar Ólafsson fylgja strákunum okkar á mótið en nánari upplýsingar um það má finna hér.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira