Ben Stiller hjálpar Of Monsters and Men Boði Logason skrifar 17. september 2013 13:19 Ragnar Þórhallsson, annar af tveimur söngvurum sveitarinnar, sést hér klappa á sviði Coachella hátíðinni í Kaliforníu fyrr á þessu ári. Mynd/AFP Dirty Paws lag hljómsveitarinnar Of Monsters and Men hefur náð gríðarlegum vinsældum eftir að það hljómaði undir stiklu myndarinnar The Secret Life of Walter Mitty, sem Ben Stiller tók upp hér landi síðasta sumar. Á vef Billboard er fjallað um velgengni lagsins. Þar segir að lagið hafi aldrei notað jafn mikilla vinsælda og nú, þrátt fyrir að hafa komið út fyrir einu og hálfi ári síðan. Þar segir að áður en lagið hljómaði undir stiklunni hafi því verið hlaðið niður um 1000 sinum á viku. En eftir að stiklan kom út hafi því verið hlaðið niður að meðaltali um 6.700 sinnum á viku og í ágúst mánuði hafi þvi verið hlaðið niður 34 þúsund sinnum. Þá segir einnig að útvarpsstöðin KROQ í Los Angeles í Bandaríkjunum hafi spilað lagið 17 sinnum á einni viku, í lok ágúst. Auk vinsælda lagsins á tónlistarveitunum þá hafa 4,4 milljónir horft á stikluna úr bíómyndinni. Útgáfufyrirtæki íslensku hljómsveitarinnar segir að líklegt sé að farið verði í útvarpsherferð með lagið og nýta vinsældirnar til að kynna plötuna ennfrekar. Bíómyndin The Secret Life of Walter Mitty kemur út um jólin og var tekin að stórum hluta upp hér á landi. Check out 'Dirty Paws' in the new trailer for The Secret Life Of Walter Mitty! http://t.co/HBsDBVagsE— Of Monsters and Men (@monstersandmen) July 31, 2013 Post by Of Monsters and Men. Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
Dirty Paws lag hljómsveitarinnar Of Monsters and Men hefur náð gríðarlegum vinsældum eftir að það hljómaði undir stiklu myndarinnar The Secret Life of Walter Mitty, sem Ben Stiller tók upp hér landi síðasta sumar. Á vef Billboard er fjallað um velgengni lagsins. Þar segir að lagið hafi aldrei notað jafn mikilla vinsælda og nú, þrátt fyrir að hafa komið út fyrir einu og hálfi ári síðan. Þar segir að áður en lagið hljómaði undir stiklunni hafi því verið hlaðið niður um 1000 sinum á viku. En eftir að stiklan kom út hafi því verið hlaðið niður að meðaltali um 6.700 sinnum á viku og í ágúst mánuði hafi þvi verið hlaðið niður 34 þúsund sinnum. Þá segir einnig að útvarpsstöðin KROQ í Los Angeles í Bandaríkjunum hafi spilað lagið 17 sinnum á einni viku, í lok ágúst. Auk vinsælda lagsins á tónlistarveitunum þá hafa 4,4 milljónir horft á stikluna úr bíómyndinni. Útgáfufyrirtæki íslensku hljómsveitarinnar segir að líklegt sé að farið verði í útvarpsherferð með lagið og nýta vinsældirnar til að kynna plötuna ennfrekar. Bíómyndin The Secret Life of Walter Mitty kemur út um jólin og var tekin að stórum hluta upp hér á landi. Check out 'Dirty Paws' in the new trailer for The Secret Life Of Walter Mitty! http://t.co/HBsDBVagsE— Of Monsters and Men (@monstersandmen) July 31, 2013 Post by Of Monsters and Men.
Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira