Fimm athygliverðustu bílarnir í Frankfürt Finnur Thorlacius skrifar 15. september 2013 00:01 Sá hlutskarpasti að mati Autoblog, Volvo Coupe Bílavefurinn Autoblog hefur valið athygliverðustu bílana á bílasýningunni í Frankfürt sem stendur fram í næstu viku. Blaðamenn vefjarins fengu hver um sig 25 stig til að eyrnamerkja þeim bílum sem þeim fannst standa uppúr og enginn bíll gat fengið meira en 10 stig. Listinn sem kom út úr því er svona: Volvo Coupe fékk 42 stig og trónir á toppnum. Á eftir honum kom BMW i8 rafmagnsbíllinn með 38 stig. Þá kom Opel Monza með 34 stig, Mercedes S-Class Coupe með 25 stig og Audi Nanuk 23 stig. Næstu sæti vermdu svo Porsche 918 Spyder tvinnbíllinn með 19 stig, Jaguar C-X17 Concept með 18 stig, Audi Sport Quattro Coupe Concept með 16 stig, Mercedes Benz GLA-Class með 13 stig og þá voru jafnir í tíunda sætinu bílarnir Brabus B63 S 6x6 og Volkswagen Golf R með 9 stig. BMW i8Opel MonzaMercedes Benz S-Class Coupe ConceptAudi Nanuk Quattro Concept Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent
Bílavefurinn Autoblog hefur valið athygliverðustu bílana á bílasýningunni í Frankfürt sem stendur fram í næstu viku. Blaðamenn vefjarins fengu hver um sig 25 stig til að eyrnamerkja þeim bílum sem þeim fannst standa uppúr og enginn bíll gat fengið meira en 10 stig. Listinn sem kom út úr því er svona: Volvo Coupe fékk 42 stig og trónir á toppnum. Á eftir honum kom BMW i8 rafmagnsbíllinn með 38 stig. Þá kom Opel Monza með 34 stig, Mercedes S-Class Coupe með 25 stig og Audi Nanuk 23 stig. Næstu sæti vermdu svo Porsche 918 Spyder tvinnbíllinn með 19 stig, Jaguar C-X17 Concept með 18 stig, Audi Sport Quattro Coupe Concept með 16 stig, Mercedes Benz GLA-Class með 13 stig og þá voru jafnir í tíunda sætinu bílarnir Brabus B63 S 6x6 og Volkswagen Golf R með 9 stig. BMW i8Opel MonzaMercedes Benz S-Class Coupe ConceptAudi Nanuk Quattro Concept
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent