Top Gear eyðilagði Mazda Furai Finnur Thorlacius skrifar 14. september 2013 13:15 Ekki mikið eftir af fegurðinni Margt spennandi og skemmtilegt gerist í bílaþáttunum Top Gear, en stundum tekst þeim miður upp og það verður að segjast um meðhöndlun þeirra á þessum flotta hugmyndabíl Mazda Furai. Ekki tókst betur til við prófanir þeirra á þessum nú 5 ára hugmyndabíl Mazda við gerð einnar þáttaraðar þeirra árið 2008 að þeir gereyðilögðu hann. Við prófanirnar kviknaði í bílnum og brann til kaldra kola, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Svo vitnað sé beint í grein á bílavefnum Jalopnik; „Fyrirgefið okkar, en við höfum syndgað. Top Gear er ábyrgt fyrir því að eyðileggja þennan fagra bíl og við erum óskaplega sorgmæddir yfir gjörðum okkar. Reynið að hata okkur ekki of mikið fyrir vikið.“ Víst er að flestir áhorfendur Top Gear munu fyrirgefa þeim óhappið, en engu að síður hvarf á braut þessi bíll sem margir hafa mært fyrir fegurð. Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent
Margt spennandi og skemmtilegt gerist í bílaþáttunum Top Gear, en stundum tekst þeim miður upp og það verður að segjast um meðhöndlun þeirra á þessum flotta hugmyndabíl Mazda Furai. Ekki tókst betur til við prófanir þeirra á þessum nú 5 ára hugmyndabíl Mazda við gerð einnar þáttaraðar þeirra árið 2008 að þeir gereyðilögðu hann. Við prófanirnar kviknaði í bílnum og brann til kaldra kola, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Svo vitnað sé beint í grein á bílavefnum Jalopnik; „Fyrirgefið okkar, en við höfum syndgað. Top Gear er ábyrgt fyrir því að eyðileggja þennan fagra bíl og við erum óskaplega sorgmæddir yfir gjörðum okkar. Reynið að hata okkur ekki of mikið fyrir vikið.“ Víst er að flestir áhorfendur Top Gear munu fyrirgefa þeim óhappið, en engu að síður hvarf á braut þessi bíll sem margir hafa mært fyrir fegurð.
Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent