Íslandsdeild Evrópusambandsins lögð niður Frosti Logason skrifar 12. september 2013 10:42 Þorfinnur segir það opinbera staðreynd að Ísland heyri orðið til neðanmáls mála hjá ESB. Þorfinnur Ómarsson, fjölmiðlamaður í Brussel, spjallaði við Harmageddon í morgun. Þar greindi hann frá nýjustu fregnum úr stækkunardeild Evrópusambandsins, en þar var verið að ákveða að svokölluð Íslandsdeild (e. Iceland Unit) skyldi lögð niður. Í deildinni sem skipuð var árið 2009 voru um það bil tólf embættismenn sem fjölluðu eingöngu um málefni Íslands en frá og með næstu mánaðarmótum verður hún lög niður og mun Ísland þá fara undir deild sem heyrir undir Svartfjallaland. „Þannig að þetta verður svona minniháttar, neðanmáls mál hjá þeim,“ sagði Þorfinnur en bætti því við að þetta væri auðvitað það sem við væri að búast miðað við stefnu íslenskra stjórnvalda í þessum málum. Hægt er að hlusta á allt viðtalið við Þorfinn hér að ofan. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Hleypur á snærið hjá Bílastæðasjóði Harmageddon Púlsinn 18.ágúst 2014 Harmageddon Harmageddon fer til Færeyja Harmageddon Píratar bjóða fram í Reykjavík Harmageddon Sannleikurinn: Íslenska landsliðið bauð kókaín fyrir vændi Harmageddon Stelpur lenda illa í netdólgum á Snapchat Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon Fæddur á vitlausum áratug Harmageddon Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins Harmageddon
Þorfinnur Ómarsson, fjölmiðlamaður í Brussel, spjallaði við Harmageddon í morgun. Þar greindi hann frá nýjustu fregnum úr stækkunardeild Evrópusambandsins, en þar var verið að ákveða að svokölluð Íslandsdeild (e. Iceland Unit) skyldi lögð niður. Í deildinni sem skipuð var árið 2009 voru um það bil tólf embættismenn sem fjölluðu eingöngu um málefni Íslands en frá og með næstu mánaðarmótum verður hún lög niður og mun Ísland þá fara undir deild sem heyrir undir Svartfjallaland. „Þannig að þetta verður svona minniháttar, neðanmáls mál hjá þeim,“ sagði Þorfinnur en bætti því við að þetta væri auðvitað það sem við væri að búast miðað við stefnu íslenskra stjórnvalda í þessum málum. Hægt er að hlusta á allt viðtalið við Þorfinn hér að ofan.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Hleypur á snærið hjá Bílastæðasjóði Harmageddon Púlsinn 18.ágúst 2014 Harmageddon Harmageddon fer til Færeyja Harmageddon Píratar bjóða fram í Reykjavík Harmageddon Sannleikurinn: Íslenska landsliðið bauð kókaín fyrir vændi Harmageddon Stelpur lenda illa í netdólgum á Snapchat Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon Fæddur á vitlausum áratug Harmageddon Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins Harmageddon