Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 29. september 2013 12:04 Hafþór er vígalegur í hlutverki sínu sem "Fjallið" Clegane. Mynd/Flickeringmyth.com Fyrstu myndirnar af Hafþóri Júlíusi Björnssyni í hlutverki „The Mountain“ Clegane, eða „Fjallið“ Clegane, í þáttaröðinni Game of Thrones hafa nú birst á veraldarvefnum. En eins og Vísir greindi frá er þetta stórt hlutverk í þáttaröðinni. Sést þar Hafþór, í tökum á atriði í þáttaröðinni, ber að ofan með stærðarinnar sverð þakið blóði. Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. Hafþór leikur í fjórðu þáttaröð sjónvarpsþáttana vinsælu en þættirnir voru að hluta til teknir upp hér á landi. Þáttaröðin verður sýnd í byrjun næsta árs. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem „The Mountain“ Clegane birtist í Game of Thrones en áður léku hlutverkið þeir Conan Stevens og Ian Whyte. Myndirnar má sjá hér að ofan. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Fyrstu myndirnar af Hafþóri Júlíusi Björnssyni í hlutverki „The Mountain“ Clegane, eða „Fjallið“ Clegane, í þáttaröðinni Game of Thrones hafa nú birst á veraldarvefnum. En eins og Vísir greindi frá er þetta stórt hlutverk í þáttaröðinni. Sést þar Hafþór, í tökum á atriði í þáttaröðinni, ber að ofan með stærðarinnar sverð þakið blóði. Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. Hafþór leikur í fjórðu þáttaröð sjónvarpsþáttana vinsælu en þættirnir voru að hluta til teknir upp hér á landi. Þáttaröðin verður sýnd í byrjun næsta árs. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem „The Mountain“ Clegane birtist í Game of Thrones en áður léku hlutverkið þeir Conan Stevens og Ian Whyte. Myndirnar má sjá hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein