Fimm dóu er bíll brann Finnur Thorlacius skrifar 29. september 2013 09:15 Nissan Sentra Fimm manns dóu í Nissan Sentra bíl þegar kviknaði skyndilega í honum í Burbank í Kaliforníu í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Slökkviliðsmenn voru kallaðir til en er þeir komust inní bílinn voru fimm af sex farþegum hans látnir og sá sjötti er nú á spítala, en hann slapp út úr brennandi bílnum. Sekúndur skipta miklu máli ef kviknar í bílum en mikill reykur getur fyllt innanrými bíla á nokkrum sekúndum og farþegar bílsins hefur ekki gefist ráðrúm til að losa sig út úr honum í tíma og dáið úr reykeitrun eða súrefnisskorti. Því er ástæða til að benda fólki á að losa beltin strax og drífa sig sem allra fyrst út úr bíl sem kviknar í. Ekki er ljóst af hvaða völdum eldurinn kviknaði. Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent
Fimm manns dóu í Nissan Sentra bíl þegar kviknaði skyndilega í honum í Burbank í Kaliforníu í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Slökkviliðsmenn voru kallaðir til en er þeir komust inní bílinn voru fimm af sex farþegum hans látnir og sá sjötti er nú á spítala, en hann slapp út úr brennandi bílnum. Sekúndur skipta miklu máli ef kviknar í bílum en mikill reykur getur fyllt innanrými bíla á nokkrum sekúndum og farþegar bílsins hefur ekki gefist ráðrúm til að losa sig út úr honum í tíma og dáið úr reykeitrun eða súrefnisskorti. Því er ástæða til að benda fólki á að losa beltin strax og drífa sig sem allra fyrst út úr bíl sem kviknar í. Ekki er ljóst af hvaða völdum eldurinn kviknaði.
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent