Flott föt frá Isabel Marant fyrir H&M Erna Hrund skrifar 25. september 2013 10:52 Norska fyrirsætan Iselin Steiro er meðal þeirra sem sitja fyrir í herferðinni. Fyrstu myndir af fatalínu franska hönnuðarins Isabel Marant fyrir sænska verslanarisann H&M láku á netið í gær og hafa vakið mikla lukku meðal tískuáhugafólks. "Eitt flottasta samstarf H&M við fatahönnuð," segir Erna Hrund Hermannsdóttir, bloggari á Trendnet.is sem sýnir sínar uppáhaldsflíkur úr samstarfinu á blogginu. "Það er mikið notagildi í hverri flík. Þær smellpassa inní H&M og hönnuðurinn hefir einmitt lagt áherslu á það að skapa gæðavöru sem allar konur geta notað. Þetta er mikið af stökum flíkum en ekki kjólum eins og svo oft áður," segir Erna Hrund.Fallegir frakkar, buxur með munstrum og kögurprýdd stígvél er meðal þess sem má finna í fatalínunni. “I thought this was a good opportunity to say, ‘That belongs to me’,” sagði Isabel Marant í samtali við breska Vogue um samstarfið. Hönnuðinum fannst að þetta væri hennar tækifæri til að tryggja það að eftirlíkingarnar væru gerðar eftir hennar stöðlum. Sjá fleiri myndir hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Fyrstu myndir af fatalínu franska hönnuðarins Isabel Marant fyrir sænska verslanarisann H&M láku á netið í gær og hafa vakið mikla lukku meðal tískuáhugafólks. "Eitt flottasta samstarf H&M við fatahönnuð," segir Erna Hrund Hermannsdóttir, bloggari á Trendnet.is sem sýnir sínar uppáhaldsflíkur úr samstarfinu á blogginu. "Það er mikið notagildi í hverri flík. Þær smellpassa inní H&M og hönnuðurinn hefir einmitt lagt áherslu á það að skapa gæðavöru sem allar konur geta notað. Þetta er mikið af stökum flíkum en ekki kjólum eins og svo oft áður," segir Erna Hrund.Fallegir frakkar, buxur með munstrum og kögurprýdd stígvél er meðal þess sem má finna í fatalínunni. “I thought this was a good opportunity to say, ‘That belongs to me’,” sagði Isabel Marant í samtali við breska Vogue um samstarfið. Hönnuðinum fannst að þetta væri hennar tækifæri til að tryggja það að eftirlíkingarnar væru gerðar eftir hennar stöðlum. Sjá fleiri myndir hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning