Flott föt frá Isabel Marant fyrir H&M Erna Hrund skrifar 25. september 2013 10:52 Norska fyrirsætan Iselin Steiro er meðal þeirra sem sitja fyrir í herferðinni. Fyrstu myndir af fatalínu franska hönnuðarins Isabel Marant fyrir sænska verslanarisann H&M láku á netið í gær og hafa vakið mikla lukku meðal tískuáhugafólks. "Eitt flottasta samstarf H&M við fatahönnuð," segir Erna Hrund Hermannsdóttir, bloggari á Trendnet.is sem sýnir sínar uppáhaldsflíkur úr samstarfinu á blogginu. "Það er mikið notagildi í hverri flík. Þær smellpassa inní H&M og hönnuðurinn hefir einmitt lagt áherslu á það að skapa gæðavöru sem allar konur geta notað. Þetta er mikið af stökum flíkum en ekki kjólum eins og svo oft áður," segir Erna Hrund.Fallegir frakkar, buxur með munstrum og kögurprýdd stígvél er meðal þess sem má finna í fatalínunni. “I thought this was a good opportunity to say, ‘That belongs to me’,” sagði Isabel Marant í samtali við breska Vogue um samstarfið. Hönnuðinum fannst að þetta væri hennar tækifæri til að tryggja það að eftirlíkingarnar væru gerðar eftir hennar stöðlum. Sjá fleiri myndir hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Fyrstu myndir af fatalínu franska hönnuðarins Isabel Marant fyrir sænska verslanarisann H&M láku á netið í gær og hafa vakið mikla lukku meðal tískuáhugafólks. "Eitt flottasta samstarf H&M við fatahönnuð," segir Erna Hrund Hermannsdóttir, bloggari á Trendnet.is sem sýnir sínar uppáhaldsflíkur úr samstarfinu á blogginu. "Það er mikið notagildi í hverri flík. Þær smellpassa inní H&M og hönnuðurinn hefir einmitt lagt áherslu á það að skapa gæðavöru sem allar konur geta notað. Þetta er mikið af stökum flíkum en ekki kjólum eins og svo oft áður," segir Erna Hrund.Fallegir frakkar, buxur með munstrum og kögurprýdd stígvél er meðal þess sem má finna í fatalínunni. “I thought this was a good opportunity to say, ‘That belongs to me’,” sagði Isabel Marant í samtali við breska Vogue um samstarfið. Hönnuðinum fannst að þetta væri hennar tækifæri til að tryggja það að eftirlíkingarnar væru gerðar eftir hennar stöðlum. Sjá fleiri myndir hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira