Gullpils og háir hælar í Mílanó Ása Regins skrifar 23. september 2013 11:21 Mikið var um vel klætt fólk á tískuvikunni í Mílanó. "Milan Fashion Week fer senn að ljúka og því finnst mér við hæfi að ég pósti nokkrum street style myndum frá hátíðinni," skrifar Ása Regins, tískubloggari á Trendnet.is sem er búsett á Ítalíu. Tískuvikan í Mílanó er sú þriðja í röðinni til að sýna vor-og sumartískuna fyrir árið 2014 og er ekki annað að sjá af myndunum að það sé enn sól og sumar á Ítalíu. Götutísku alþjóðlegu tískuviknanna er yfirleitt alveg jafn skemmtilegt að skoða og það sem gerist á tískupöllunum sjálfum."Ég vona að þið sjáið einhverja skemmtilega stemningu í myndunum en ég reyndi að velja þær og setja þær saman þannig að þið fáið að njóta smá ítalskrar menningar og fegurðar með mér." Sjá fleiri myndir og bloggið hennar Ásu hér.Blátt og brúnt fer vel saman eins og sjá má hjá þessum vel klædda gesti tískuvikunnar í Mílanó. Gullpils og hvít skyrta fara vel saman. Sjá meira hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
"Milan Fashion Week fer senn að ljúka og því finnst mér við hæfi að ég pósti nokkrum street style myndum frá hátíðinni," skrifar Ása Regins, tískubloggari á Trendnet.is sem er búsett á Ítalíu. Tískuvikan í Mílanó er sú þriðja í röðinni til að sýna vor-og sumartískuna fyrir árið 2014 og er ekki annað að sjá af myndunum að það sé enn sól og sumar á Ítalíu. Götutísku alþjóðlegu tískuviknanna er yfirleitt alveg jafn skemmtilegt að skoða og það sem gerist á tískupöllunum sjálfum."Ég vona að þið sjáið einhverja skemmtilega stemningu í myndunum en ég reyndi að velja þær og setja þær saman þannig að þið fáið að njóta smá ítalskrar menningar og fegurðar með mér." Sjá fleiri myndir og bloggið hennar Ásu hér.Blátt og brúnt fer vel saman eins og sjá má hjá þessum vel klædda gesti tískuvikunnar í Mílanó. Gullpils og hvít skyrta fara vel saman. Sjá meira hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira